Fréttir (Síða 20)
Fyrirsagnalisti
Skólaráð framhaldsskóla
Upplýsingar um bið eftir þjónustu
Umboðsmaður barna hefur nú birt yfirlit yfir þann fjölda barna sem bíða eftir margvíslegri þjónustu í samvinnu við ýmsa aðila.
Barnaþing haldið í mars
Barnaþingi sem halda átti dagana 18. - 19. nóvember síðastliðinn hefur verið fundið ný dagsetning. Þingið verður haldið í Silfurbergi í Hörpu 3.- 4. mars næstkomandi.
Laust starf lögfræðings
Umboðsmaður barna auglýsir eftir lögfræðingi til starfa á skrifstofu embættisins. Umboðsmaður barna starfa samkvæmt lögum nr. 83/1994 og eru verkefni embættisins fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi.
Mat á áhrifum á börn
Umboðsmaður barna fær reglulega ábendingar sem snúa að ákvörðunum sveitarfélaga og hvort þær samrýmist hagsmunum og réttindum barna. Embættið sendi því bréf til allra sveitarfélaga þar sem þau eru hvött til að virða rétt barna til þátttöku og áhrifa.
Um hækkun Strætó á ungmennakortum
Í lok desember sendi embættið bréf til framkvæmdarstjóra og stjórnar Strætó vegna nýrrar gjaldskrár og hækkunar á ungmennakortum. Nægilegar skýringar á hækkun hafa ekki borist og sendi umboðsmaður barna annað bréf.
Villandi upplýsingar í dreifingu
Af gefnu tilefni skal tekið fram að upplýsingablað sem verið er að dreifa í heimahús og vefsíða sem fram er sett í nafni ”Bólusetningaráðs” er ekki á vegum embættis umboðsmanns barna né annarra opinberra aðila.
Frásagnir barna af covid
Umboðsmaður heldur áfram að safna frásögnum barna um reynslu þeirra af því að vera börn á tímum heimsfaraldurs. Að þessu sinni er sjónum beint að að sóttkví, sýnatökum og einangrun.
Menntun barna í faraldri
Umboðsmaður barna sendi bréf til menntamálaráðuneytis vegna tilhögun náms, á meðan sóttkví eða einangrun stendur, þannig að réttur barna til menntunar verði sem best tryggður.