Fréttir (Síða 20)

Fyrirsagnalisti

25. janúar 2022 : Um hækkun Strætó á ungmennakortum

Í lok desember sendi embættið bréf til framkvæmdarstjóra og stjórnar Strætó vegna nýrrar gjaldskrár og hækkunar á ungmennakortum. Nægilegar skýringar á hækkun hafa ekki borist og sendi umboðsmaður barna annað bréf. 

22. janúar 2022 : Villandi upplýsingar í dreifingu

Af gefnu tilefni skal tekið fram að upplýsingablað sem verið er að dreifa í heimahús og vefsíða sem fram er sett í nafni ”Bólusetningaráðs” er ekki á vegum embættis umboðsmanns barna né annarra opinberra aðila. 

21. janúar 2022 : Frásagnir barna af covid

Umboðsmaður heldur áfram að safna frásögnum barna um reynslu þeirra af því að vera börn á tímum heimsfaraldurs. Að þessu sinni er sjónum beint að að sóttkví, sýnatökum og einangrun. 

18. janúar 2022 : Menntun barna í faraldri

Umboðsmaður barna sendi bréf til menntamálaráðuneytis vegna tilhögun náms, á meðan sóttkví eða einangrun stendur, þannig að réttur barna til menntunar verði sem best tryggður.

17. janúar 2022 : Enn um sýnatökur

Embættið hefur fengið fleiri ábendingar varðandi framkvæmdar pcr-sýnatakna á börnum. Bréfaskriftir halda því áfram til viðeigandi aðila. 

14. janúar 2022 : Strætó og sýnatökur

Umboðsmaður barna hafa borist svör við bréfum sem embættið sendi til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Strætó BS. Erindi snúa annars vegar að hækkun á árskorti ungmenna og að sýnatökum á börnum hins vegar.  

12. janúar 2022 : Um forvarnir í skólum

Skólar eru kjörinn vettvangur til forvarnarstarfs að því gefnu að það sé í höndum fagmenntaðs starfsfólk og byggi á gagnreyndum aðferðum, sem bera raunverulegan árangur. Forvarnastarf í skólum á að byggja á stefnu sem hefur verið kynnt öllum aðilum skólasamfélagsins.

11. janúar 2022 : Framkvæmd sýnatöku

Umboðsmanni barna hafa borist ábendingar sem snúa að framkvæmd pcr-sýnatöku á börnum hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Í kjölfar þeirra ábendinga sendi embættið bréf til forstjóra HSS þar sem þær voru áréttaðar.

4. janúar 2022 : Mikilvægt framlag barna í heimsfaraldri

Eftirfarandi grein eftir Salvöru Nordal, umboðsmann barna, birtist í Morgunblaðinu mánudaginn 3. janúar. Í greininni er meðal annars fjallað um nauðsyn þess að lagt sé mat á þau áhrif sem stjórnvaldsaðgerðir hafa á börn.

Síða 20 af 30

Eldri fréttir (Síða 20)

Fyrirsagnalisti

17. október 2017 : Viðkvæmir hópar - Náum áttum morgunverðarfundur í október

Fyrsti morgunverðarfundur Náum áttum hópsins í vetur verður mðvikudaginn 18. október nk. Málefni þessa fundar eru viðkvæmir hópar, líðan og neysla.

16. október 2017 : Réttur til menntunar - bréf til ráðuneytis

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna máls fatlaðra drengja sem ekki hafa fengið inngöngu í framhaldsskóla.

9. október 2017 : Málstofa um stöðu og aðstoð við seinfæra foreldra og börn þeirra

Landssamtökin Þroskahjálp og Minningarsjóður Jóhanns Guðmundssonar standa fyrir málstofu um stöðu og aðstoð við seinfæra foreldra og börn þeirra.

4. október 2017 : Innöndunartæki fyrir börn með slímseigjusjúkdóm - bréf til ráðuneytis

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til velferðarráðuneytisins vegna stöðu barna með slímseigjusjúkdóm (Cystic Fibrosis). En Sjúkratryggingar Íslands styrkja ekki að fullu þau nauðsynlegu hjálpartæki sem börn með þennan sjúkdóm þurfa.

20. september 2017 : Fundur evrópskra umboðsmanna barna haldinn í Finnlandi

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, er nú á árlegum fundi evrópskra umboðsmanna (ENOC) ásamt lögfræðingi embættisins, Elísabetu Gísladóttur.

18. september 2017 : Úttekt á stöðu barna í leit að alþjóðlegri vernd - bréf til dómsmálaráherra

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til dómsmálaráðherra. Tilgangur bréfsins er að lýsa áhyggjum umboðsmanns barna á stöðu þeirra barna sem koma til landsins í leit að alþjóðlegri vernd. Þá mun embættið standa fyrir úttekt á stöðu þeirra og var ráðherra upplýstur um það.

5. september 2017 : Talnabrunnur: Geðheilbrigði ungs fólks fer hrakandi

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er komin út á. Þetta kemur fram á vefsíðu Embættis landlæknis þar sem hægt er að nálgast fréttabréfið.

5. september 2017 : Fyrirlestur Rannung um félagslegt réttlæti

Fimmtudaginn 7. september mun Dr. Mariana Souto-Manning Fulbright sérfræðingur frá Colombia háskóla fjalla um félagslegt réttlæti.

31. ágúst 2017 : Samningar við nemendafélög í framhaldsskólum

Umboðsmaður barna hefur sent nokkrum fyrirtækum bréf vegna samninga við nemendafélög í framhaldsskólum.
Síða 20 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica