5. september 2017

Talnabrunnur: Geðheilbrigði ungs fólks fer hrakandi

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er komin út á. Þetta kemur fram á vefsíðu Embættis landlæknis þar sem hægt er að nálgast fréttabréfið.

Talnabrunnur, fréttabréf landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er komin út á. Þetta kemur fram á vefsíðu Embættis landlæknis þar sem hægt er að nálgast fréttabréfið. 

Að þessu sinni er fjallað um geðheilbrigði ungs fólks á Íslandi en þar kemur fram að geðheilsu þess hafi hrakað á undanförnum árum. Umboðsmaður barna hefur töluverðar áhyggjur þegar kemur að geðheilbrigðismálum barna og ungmenna eins og fjallað er um í skýrslunni Helstu áhyggjuefni 2017.

Fréttabréf landlæknis er hægt að nálgast hér

 

7 Heilsuvernd


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica