Fréttir (Síða 21)
Fyrirsagnalisti
Enn um sýnatökur
Embættið hefur fengið fleiri ábendingar varðandi framkvæmdar pcr-sýnatakna á börnum. Bréfaskriftir halda því áfram til viðeigandi aðila.
Strætó og sýnatökur
Umboðsmaður barna hafa borist svör við bréfum sem embættið sendi til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Strætó BS. Erindi snúa annars vegar að hækkun á árskorti ungmenna og að sýnatökum á börnum hins vegar.
Um forvarnir í skólum
Skólar eru kjörinn vettvangur til forvarnarstarfs að því gefnu að það sé í höndum fagmenntaðs starfsfólk og byggi á gagnreyndum aðferðum, sem bera raunverulegan árangur. Forvarnastarf í skólum á að byggja á stefnu sem hefur verið kynnt öllum aðilum skólasamfélagsins.
Framkvæmd sýnatöku
Mikilvægt framlag barna í heimsfaraldri
Eftirfarandi grein eftir Salvöru Nordal, umboðsmann barna, birtist í Morgunblaðinu mánudaginn 3. janúar. Í greininni er meðal annars fjallað um nauðsyn þess að lagt sé mat á þau áhrif sem stjórnvaldsaðgerðir hafa á börn.
Sýnataka á börnum
Embættinu hafa borist fjölmargar ábendingar sem varða framkvæmd PCR-sýnatöku á börnum. Umboðsmaður kom þeim ábendingum áleiðis í bréfi til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Jólagetraun #3
Nú er komið að þriðja og síðasta lið jólagetraunar umboðsmanns barna. Hvað veist þú um Barnasáttmálann og embættið?
Jólakveðja
Embættið óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
Annað grænt skref stigið
Embættið tók á móti sínu öðru grænu skrefi. Grænt skref er verkefni fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni og efla umhverfisvitund starfsfólks.
Eldri fréttir (Síða 21)
Fyrirsagnalisti
Ársskýrsla 2016 komin út
Niðurstöður könnunar Velferðarvaktar á kostnaðarþátttöku vegna skólagagna
Málþing um framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar á Íslandi
Skrifstofan lokuð vegna sumarfría
Nýr umboðsmaður barna
Skrifstofan lokuð mánudaginn 3. júlí
Margrét kveður sem umboðsmaður barna
Almenn viðmið um opinbera umfjöllun um börn
Barnaheill - Save the Children á Íslandi, Fjölmiðlanefnd, Heimili og skóli, SAFT, Umboðsmaður barna og Unicef hafa tekið höndum saman um gerð almennra viðmiða vegna opinberrar umfjöllunar um börn. Viðmiðunum er ætlað að styrkja fjölmiðla í að þjóna almannahlutverki sínu með réttindi barna að leiðarljósi, tryggja vandaða og uppbyggilega umfjöllun um málefni barna í fjölmiðlum, ásamt því að stuðla að þátttöku barna í samfélagsumræðu.