Fréttir (Síða 22)
Fyrirsagnalisti
Hvað veist þú um Barnasáttmálann?
Við birtum hér vikulega til jóla nýja getraun um Barnasáttmálann og embættið. Nú er það jólagetraun númer tvö.
Fréttir af starfi Ráðgjafarhópsins
Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna, sem í eru börn á aldrinum 12 - 17 ára, hefur tekið þátt í mörgum spennandi verkefnum á þessari önn.
Jólagetraun
Hvað veist þú um Barnasáttmálann og embætti umboðsmann barna? Hér getur þú tekið eina létta getraun og komist að því.
Hækkun á árskortum ungmenna
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til Strætó BS. vegna umtalsverðar hækkunar á árskortum til ungmenna. Sú hækkun er ekki talin samræmast bestu hagsmunum barna á höfuðborgarsvæðinu.
Dagur mannréttinda barna
Dagur mannréttinda barna var laugardaginn 20. nóvember sl. en þá voru 32 ár síðan Barnasáttmálinn var samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna.
Barnaþingi frestað
Vegna aukinna Covid-19 smita í samfélaginu og hertra samkomutakmarkana hefur barnaþingi í Hörpu 2021 verið frestað.
Opið hús í nýju húsnæði
Fundur um sóttvarnir á barnaþingi
Umboðsmaður barna átti fund í dag með staðgengli sóttvarnalæknis í dag. Umræðuefni fundarins voru sóttvarnaráðstafanir á barnaþingi sem fer fram í Hörpu síðar í nóvember.
Síminn í ólagi
Embættið hefur nú flutt skrifstofuna sína á nýjan stað í Borgartúni 7b. Við það tækifæri var símkerfið endurnýjað en sá flutningur hefur tekið lengri tíma en áætlað var. Unnið er að því að koma símanum í lag.