8. nóvember 2017

Ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir - Heilsuefling og frítími

Ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir - Heilsuefling og frítími verður haldin 17. nóvember 2017 kl. 8.30-15 í Hlégarði Mosfellsbæ.

Ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir - Heilsuefling og frítími verður haldin 17. nóvember 2017 kl. 8.30-15 í Hlégarði Mosfellsbæ.

Þema ráðstefnunnar er heilsuefling og frítími. Áhersla verður á hlutverk heilsueflingar á breiðum grunni, m.t.t. hvernig bæta má andlega líðan, auka hreyfingu og útiveru.

Að ráðstefnunni standa Rannsóknarstofa í tómstundafræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri, Æskulýðsráð ríkisins, Rannsóknarstofa í bernsku- og æskulýðsfræðum, Félag fagfólks í frítímaþjónustu, Mosfellsbær, Samfés, Umboðsmaður barna, Rannsókn og greining og fleiri.

Viðburðurinn á Facebook.

Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu er að finna hér á heimasíðu Menntavísindastofnunar. 

 Heilsueefling Og Fritimi 2Nov (1)


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica