Fréttir (Síða 18)
Fyrirsagnalisti
Breyting á fargjöldum í strætó
Umboðsmaður barna fagnar þeirri ákvörðun meirihluta borgarstjórnar að gera strætóferðir gjaldfrjálsar fyrir börn í grunnskóla. En embættið hefur átt í ítrekuðum samskiptum við stjórn og framkvæmdarstjóra Strætó bs. vegna hækkunar á gjaldi fyrir árskort ungmenna.
Gróðursetning í Vinaskógi
Nemendur í Kerhólsskóla í Grímsnes- og Grafningshreppi, ásamt umboðsmanni barna, gróðursettu 55 trjáplöntur í Vinaskógi við Þingvelli. Verkefnið var í samstarfi við Skógræktarfélag Íslands og Yrkju – sjóð æskunnar til ræktunar landsins.
Barnamenningarsjóður úthlutar styrkjum
Úthlutun var tilkynnt á degi barnsins við athöfn í skála Alþingis en sjóðurinn styrkir 34 verkefni á þessu ári. Þetta er í fjórða sinn frá stofnun sjóðsins sem veittir eru styrkir til barnamenningar.
Skýrsla barnaþings 2022 afhent ráðherrum
Fulltrúar úr ráðgjafarhópi umboðsmanns barna afhentu ráðherrum ríkisstjórnarinnar skýrslu barnaþings 2022 en í henni eru að finna helstu niðurstöður frá þinginu sem haldið var í mars síðastliðinn. Afhending fór fram á ríkisstjórnarfundi í Ráðherrabústaðnum.
Um vinnu barna og unglinga
Sumar- og aukastörf ungmenna geta reynst góður undirbúningur fyrir þátttöku þeirra á almennum vinnumarkaði síðar meir. Gæta þarf að því að þau valdi starfinu, það sé í samræmi við aldur þeirra, líkamlega getu og þroska og þau beri ekki of mikla ábyrgð.
Fyrirtaka Íslands hjá Barnaréttarnefndinni
Miðvikudaginn 4. maí 2022 var fyrirtaka Íslands hjá Barnaréttarnefndinni í Genf en hlutverk nefndarinnar er að hafa eftirlit með framkvæmd Barnasáttmálans í aðildarríkjunum.
Netið, samfélagsmiðlar og börn
Nýjar leiðbeiningar til foreldra, ábyrgðaraðila og starfsfólks í skóla- og frístundastarfi sem varða netið, samfélagsmiðla og börn.
Systurstofnanir í Belgíu heimsóttar
Umboðsmaður barna heimsótti embætti umboðsmanna barna í Belgíu í síðustu viku til að kynna sér starfsemi embættana og réttindagæslu fyrir börn.
Réttindi barna í stafrænu umhverfi
Nýjar leiðbeiningar fyrir foreldra, ábyrgðaraðila og starfsfólk í skóla- og frístundastarfi sem varða netið, samfélagsmiðla og börn verða kynntar á málþinginu Réttindi barna í stafrænu umhverfi á Grand hótel föstudaginn 29. apríl milli kl. 08:30 og 10:15. Leiðbeiningarnar eru samstarfsverkefni umboðsmanns barna, Persónuverndar og Fjölmiðlanefndar.
Eldri fréttir (Síða 18)
Fyrirsagnalisti
Sjúk ást - morgunverðarfundur
Viðmið vegna umfjöllunar um börn á samfélagsmiðlum
Í tilefni af alþjóðlegum netöryggisdegi 2018 gefa umboðsmaður barna, Barnaheill, Fjölmiðlanefnd, Heimili og skóli, Unicef og SAFT út viðmið vegna umfjölunar um börn á samfélagsmiðlum.