Fréttir (Síða 26)
Fyrirsagnalisti
Frásagnir barna af heimsfaraldri
Þriðja bylgja kórónuveirufaraldursins hafði stórtæk áhrif og grípa þurfti til umfangsmikilla takmarkana til þess að hefta útbreiðslu veirunnar. Umboðsmaður barna ákvað því að óska aftur eftir frásögnum barna í nóvember 2020.
Heimsókn í Kerhólsskóla
Umboðsmaður barna heimsótti nokkra nemendur í Kerhólsskóla og fræddi þau meðal annars um Barnasáttmálann og embættið.
Bréf um talmeinaþjónustu
Embættið sendi bréf til heilbrigðisráðuneytisins vegna biðtíma barna eftir talmeinaþjónustu þrátt fyrir fjölgun útskrifaðra talmeinafræðinga. En biðtími eftir slíkri þjónustu getur verið allt að 36 mánuðir.
Ofbeldi gegn fötluðum börnum
Umboðsmaður barna ásamt Þroskahjálp og Tabú hafa sent bréf til dómsmálaráðuneytisins og Dómstólasýslunnar. Bréfið varðar ofbeldi gegn fötluðum börnum.
Frítt í strætó fyrir 11 ára og yngri
Börn sem eru 11 ára og yngri geta nú ferðast ókeypis með strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu. Í umræðum á barnaþingi 2019 var töluverð áhersla lögð á að frítt yrði í strætó fyrir börn.
Jólakveðja
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Jóladagatal
Embættið birtir daglega til jóla innslag um einstakar greinar Barnasáttmálans á facebook síðu sinni.
Frásagnir barna af Covid
Umboðsmaður barna safnar enn á ný frásögnum um sýn og reynslu barna af því að vera barn á tímum heimsfaraldrar.
Ungmenni funda með menntamálaráðherra
Menntamálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, hitti börn úr ráðgjafarhóp umboðsmanns barna og ungmennaráði heimsmarkmiðanna á fundi síðastliðinn föstudag, á degi mannréttinda barna.