19. ágúst 2021

Ráðgjafarhópur hittist á ný

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna hittist nú í vikunni eftir gott sumarfrí og verður með reglulega fundi í vetur til að ræða ýmis mál sem varðar réttindi barna.

Nokkur endurnýjun hefur orðið í hópnum, eldri fulltrúar hafa hætt vegna aldur og ný ungmenni komið í staðinn. Á sínum fyrsta fundi var farið yfir dagskrá vetursins og það stefnir í viðburðaríka mánuði. Meðal þess sem er framundan er barnaþing í nóvember og þar munu meðlimir ráðgjafarhópsins spila stórt hlutverk. 

Nánari upplýsingar um hópinn. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica