31. október 2016

Fræðslumyndband fyrir börn um ofbeldi

Kvennathvarfið hefur gefið út fræðslumyndband fyrir börn um ofbeldi.

Kvennathvarfið hefur gefið út fræðslumyndband fyrir börn um ofbeldi. Í tilkynningu frá Kvenntaathvarfinu kemur eftirfarandi fram: ,,Myndin var upphaflega hugsuð sem liður í aukinni áherslu þjónustu við þau börn sem koma til dvalar í Kvennaathvarfið. Hún er ekki síður mikilvæg öllum þeim börnum sem búa við ofbeldi eða þau sem þekkja einhvern sem býr við ofbeldi. Við vildum bæði gera þennan hóp barna sýnilegri í samfélaginu en aðallega að koma ákveðnum skilaboðum til barna.”

Hægt er að skoða myndbandið hér fyrir neðan. 

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica