Fréttir (Síða 31)

Fyrirsagnalisti

11. febrúar 2020 : Staða á innleiðingu Barnasáttmálans

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.

17. janúar 2020 : Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn

Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.

6. janúar 2020 : Umboðsmaður barna í aldarfjórðung

Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.

Síða 31 af 31

Eldri fréttir (Síða 51)

Fyrirsagnalisti

3. desember 2013 : Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í framhaldsskólum

Mennta- og menningarmálaráðuneytið óskaði eftir athugasemdum eða ábendingum við drög að reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í framhaldsskólum. Umsögn sína sendi umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 3. desember 2013.

29. nóvember 2013 : Frumvarp til laga um um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (heildarlög), 159. mál.

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (heildarlög), 159. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 29. nóvember 2013.

29. nóvember 2013 : Frumvarp um breytingu á lögum nr. 86/2011, um verslun með áfengi og tóbak, með síðari breytingum (heimildir ÁTVR til að hafna áfengi), 156. mál.

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis óskaði eftir umbösn umbosmanns barna um frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak (heimildir ÁTVR til að hafna áfengi), 156. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 29. nóvember 2013.

25. nóvember 2013 : Byrgjum brunninn - uppeldi sem forvörn - Morgunverðarfundur

Umboðsmaður barna vekur athygli á fræðslufundi Náum áttum miðvikudaginn 27. nóvember kl. 8:15 til 10:00 á Grand hótel Reykjavík. Umfjöllunerefni fundarins er „Byrgjum brunninn - uppeldi sem forvörn."

21. nóvember 2013 : Foreldradagur Heimilis og skóla

Heimili og skóli – landssamtök foreldra munu þann 22. nóvember nk. standa fyrir Foreldradeginum í Menntaskóla Borgarfjarðar í Borgarnesi. Yfirskriftin er "Hvernig geta foreldrar unnið að forvörnum og stuðlað að velferð barna?"

20. nóvember 2013 : Afmælisdagur Barnasáttmálans

Í dag eru 24 ár liðin frá því að allsherjarnefnd Sameinuðu þjóðanna samþykkti Samninginn um réttindi barnsins eða Barnasáttmálann. Til að fagna deginum og vekja athygli á réttindum barna var haldinn morgunverðarfundur í dag undir yfirskriftinni „Öll börn eru mikilvæg. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna lögfestur á Íslandi“. Nú standa íslensk stjórnvöld frammi fyrir mikilvægri áskorun um innleiðingu Barnasáttmálans.

19. nóvember 2013 : Tillaga til þingsályktunar um útlendinga, 136. mál.

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um útlendinga, 136. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 19. nóvember 2013.

19. nóvember 2013 : Tillaga til þingsályktunar um skráningu upplýsinga um umgengnisforeldra, 71. mál

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um skráningu upplýsinga um umgengnisforeldra, 71. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 19. nóvember 2013.

Síða 51 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica