Fréttir (Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Staða á innleiðingu Barnasáttmálans
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.
Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn
Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.
Umboðsmaður barna í aldarfjórðung
Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Eldri fréttir (Síða 51)
Fyrirsagnalisti
Reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í framhaldsskólum
Frumvarp til laga um um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (heildarlög), 159. mál.
Frumvarp um breytingu á lögum nr. 86/2011, um verslun með áfengi og tóbak, með síðari breytingum (heimildir ÁTVR til að hafna áfengi), 156. mál.
Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis óskaði eftir umbösn umbosmanns barna um frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak (heimildir ÁTVR til að hafna áfengi), 156. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 29. nóvember 2013.
Byrgjum brunninn - uppeldi sem forvörn - Morgunverðarfundur
Foreldradagur Heimilis og skóla
Afmælisdagur Barnasáttmálans
Tillaga til þingsályktunar um útlendinga, 136. mál.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um útlendinga, 136. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 19. nóvember 2013.
Tillaga til þingsályktunar um skráningu upplýsinga um umgengnisforeldra, 71. mál
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um skráningu upplýsinga um umgengnisforeldra, 71. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 19. nóvember 2013.