19. nóvember 2013

Tillaga til þingsályktunar um útlendinga, 136. mál.

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um útlendinga, 136. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 19. nóvember 2013.

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um útlendinga, 136. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 19. nóvember 2013.

Skoða  tillögu til þingsályktunar um útlendinga, 136. mál.
Skoða feril málsins.

Umsögn umboðsmanns barna

Allsherjar- og menntamálanefnd

Reykjavík, 19. nóvember  2013
UB: 1311/4.1.1

Efni: Tillaga til þingsályktunar um útlendinga, 136. mál.

Vísað er til tölvupósts frá nefndasviði Alþingis, dags. 13. nóvember sl., þar sem óskað er eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um útlendinga.

Umboðsmaður barna hefur verulegar áhyggjur af stöðu og réttindum þeirra barna sem koma til landsins sem hælisleitendur, bæði í fylgd með foreldrum og fylgdarlaus. Telur hann því telur mikilvægt að endurskoða lög um útlendinga og vonar að ofangreind tillaga verði samþykkt.

Virðingarfyllst,

Margrét María Sigurðardóttir,
umboðsmaður barna


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica