Fréttir (Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Staða á innleiðingu Barnasáttmálans
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.
Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn
Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.
Umboðsmaður barna í aldarfjórðung
Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.
Síða 31 af 31
- Fyrri síða
- Næsta síða
Eldri fréttir (Síða 52)
Fyrirsagnalisti
Er baráttan töpuð? Er hægt að vernda börn gegn skaðlegu efni í fjölmiðlum og tölvuleikjum?
Fjölmiðlanefnd, SAFT og Heimili og skóli standa fyrir málþingi undir yfirskriftinni "Er baráttan töpuð? Er hægt að vernda börn gegn skaðlegu efni í fjölmiðlum og tölvuleikjum?". Tilefni málþingsins er að tæknibreytingar og breytt fjölmiðlanotkun barna og unglinga kallar á breyttar aðferðir til að vernda börn gegn skaðlegu efni í fjölmiðlum, á internetinu og í tölvuleikjum.
Öll börn eru mikilvæg. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna lögfestur á Íslandi - Morgunverðarfundur
Öll börn eru mikilvæg. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna lögfestur á Íslandi. Morgunverðarfundur 20. nóvember 2013 haldinn á Grand Hótel kl. 8.15-10.30.
Tillaga til þingsályktunar um mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaráætlunar, 89. mál.
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um mótun geðheilbrigðisstefnu og aðgerðaráætlunar, 89. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 14. nóvember 2013.
Tillaga til þingsályktunar um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili), 70. mál.
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum (tvöfalt lögheimili), 70. mál. Umboðsmaður veitti umsögn sína með tölvupósti dags. 14. nóvember 2013.
Tillaga til þingsályktunar um skipun nefndar um málefni hinsegin fólks, 29. mál
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um skipun nefndar um málefni hinsegin fólks, 29. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður með tölvupósti dags. 12. nóvember 2012
Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (kynvitund), 109. mál
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 (kynvitund), 109. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 11. nóvember 2013.
Ungt fólk 2013 - Niðurstöður
Í gær, 7. nóvember 2013, voru kynntar niðurstöður úr æskulýðsrannsókninni "Ungt fólk 2013" í 5., 6. og 7. bekk grunnskóla.
Meirihluti barna og unglinga skoðar samskiptasíður daglega
SAFTstóð nýverið fyrir könnun á netnotkun barna og unglinga hér á landi. Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um notkun barna og unglinga á netinu og nýta í kjölfarið þær upplýsingar til vitundarvakningar um möguleika netsins og örugga netnotkun barna og unglinga.
Börn á faraldsfæti í Evrópu - Heimildamynd og yfirlýsing
Dagana 24. – 27. september sl. stóð ENOC, sem er tengslanet umboðsmanna barna í Evrópu, fyrir ráðstefnu um börn á faraldsfæti (children on the move). Á ráðstefnunni var kynnt ný mynd um börn á faraldsfæti í Evrópu. Myndin heitir Children on the move: Children first og er um 50 mínútur að lengd. Sjá hér 10 mínútna kynningu á myndinni.
Síða 52 af 111