Fréttir (Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Staða á innleiðingu Barnasáttmálans
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.
Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn
Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.
Umboðsmaður barna í aldarfjórðung
Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.
Síða 31 af 31
- Fyrri síða
- Næsta síða
Eldri fréttir (Síða 32)
Fyrirsagnalisti
Frumvarp til almennra hegningarlaga (bann við hefndarklámi), 11. mál.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 13. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 2. febrúar 2016.
Frumvarp til laga um 40 stunda vinnuviku (stytting vinnutíma), 259. mál.
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um 40 stunda vinnuviku (stytting vinnutíma), 259. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 1. apríl 2016.
Morgunverðarfundur um vímuvarnir
Umboðsmaður barna vekur athygli á morgunverðarfundi Náum áttum sem haldinn verður miðvikudaginn 17. febrúar nk. Umræðuefnið er að þessu sinni vímuvernd og munu fulltrúar í ungmennaráðum umboðsmanns barna og Barnaheilla m.a. fjalla um það hvernig ungt fólk tapar á slökun í vímuvernd.
Frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 13. mál.
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 13. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 2. febrúar 2016.
Síða 32 af 111