Fréttir (Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Staða á innleiðingu Barnasáttmálans
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.
Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn
Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.
Umboðsmaður barna í aldarfjórðung
Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.
Síða 31 af 31
- Fyrri síða
- Næsta síða
Eldri fréttir (Síða 33)
Fyrirsagnalisti
Frumvarp til almennra hegningarlaga (samningur Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi), 401. mál
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til almennra hegningarlaga (samningur Evrópuráðsins um baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi), 401. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 2. febrúar 2016.
Börn sem líða efnislegan skort
Umboðsmaður barna skorar á stjórnvöld að nýta þær upplýsingar sem fram koma í nýútkominni skýrslu UNICEF um börn sem líða efnislegan skort og greina þær nánar, þannig hægt verði að bæta stöðu þeirra barna sem líða skort hér á landi
Er geðheilbrigði forréttindi? - Morgunverðarfundur Náum áttum
Á morgunverðarfundi 27. janúar nk. verður fjallað um geðheilbrigði og áhrif umönnunar fyrsta 1001 dag í lífi hvers barns á lífsgæði og geðheilsu ævina á enda.
Síða 33 af 111