18. desember 2015

Opið hús á þriðjudaginn

Þriðjudaginn 22. desember næstkomandi verður opið hús hjá umboðsmanni barna frá klukkan 14 - 15:30. Öllum velkomið að koma og drekka með okkur heitt kakó og maula yndislegar smákökur. 

 

 

Opid Hus Ub 2015


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica