Fréttir (Síða 31)

Fyrirsagnalisti

11. febrúar 2020 : Staða á innleiðingu Barnasáttmálans

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.

17. janúar 2020 : Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn

Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.

6. janúar 2020 : Umboðsmaður barna í aldarfjórðung

Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.

Síða 31 af 31

Eldri fréttir (Síða 50)

Fyrirsagnalisti

15. janúar 2014 : Hvað ætti að vera fjallað um í fjölskyldustefnu? - Minnisblað

Umboðsmanni barna var boðið á fund verkefnisstjórnar sem vinnur að mótun fjölskyldustefnu. Tilgangurinn var að ræða hvað ætti helst að fara inn í fjölskyldustefnu, hvað væri vel gert og hvað þyrfti að efla. Hinn 15. janúar sendi umboðsmaður nefndinni neðangreint minnisblað um það sem helst var rætt um.

14. janúar 2014 : Brotthvarf úr framhaldsskólum - Morgunverðarfundur

Umboðsmaður barna vekur athygli á fræðslufundi Náum áttum samstarfshópsins á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 22. janúar nk. kl. 8:15 - 10:00. Yfirskrift fundarins er "Brotthvarf úr framhaldsskólum".

14. janúar 2014 : Byrgjum brunninn

Velferðarvaktin stendur fyrir málþingi 17. janúar næstkomandi um margbreytileika fjölskyldugerða þar sem meðal annars verður rætt hvernig börn við ólíkar aðstæður skilgreina fjölskyldur sínar og hvort opinber fjölskyldustefna taki mið af fjölbreytilegum fjölskylduformum.

13. janúar 2014 : Tekur samfélagið mið af margbreytileika fjölskyldugerða? - Málþing

Velferðarvaktin stendur fyrir málþingi 17. janúar næstkomandi um margbreytileika fjölskyldugerða þar sem meðal annars verður rætt hvernig börn við ólíkar aðstæður skilgreina fjölskyldur sínar og hvort opinber fjölskyldustefna taki mið af fjölbreytilegum fjölskylduformum.

13. janúar 2014 : Kuðungsígræðsla

Umboðsmaður barna telur sérstaklega mikilvægt að bera virðingu fyrir heyrnarlausum börnum og menningu þeirra sem tilheyra samfélagi heyrnarlausra. Á sama tíma þurfa foreldrar að hafa hagsmuni barna sinna að leiðarljósi og veita þeim tækifæri til að taka sem mestan þátt í því samfélagi sem við lifum.

31. desember 2013 : Orð og efndir - Grein

Umboðsmaður barna hefur verulegar áhyggjur af þeirri óvissu og óstöðugleika sem ríkt hefur um þjónustu og úrræði fyrir börn að undanförnu. Umboðsmaður hefur ítrekað fagnað ákvörðunum um bætta þjónustu við börn sem hefur svo aldrei komið til framkvæmda eða aðeins að takmörkuðu leyti.

23. desember 2013 : Jólakveðja

Starfsfólk umboðsmanns barna óskar öllum börnum, fjölskyldum þeirra og samstarfsaðilum embættisins gleðilegra jóla og farsældar og friðar á komandi ári.

19. desember 2013 : Opið hús föstudaginn 20. desember

Umboðsmaður barna er með opið hús á morgun, föstudaginn 20. desember, milli kl. 10:30 og 12. Allir velkomnir.

4. desember 2013 : Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 og lögum nr. 80/2011, um breytingu á þeim lögum (rekstur heimila fyrir börn), 186. mál.

Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um barnaverndarlög (rekstur heimila fyrir börn), 186. mál. Umboðsmaður barna veitti umsögn sína með tölvupósti dags. 4.desember 2013.
Síða 50 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica