14. janúar 2014

Brotthvarf úr framhaldsskólum - Morgunverðarfundur

Umboðsmaður barna vekur athygli á fræðslufundi Náum áttum samstarfshópsins á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 22. janúar nk. kl. 8:15 - 10:00. Yfirskrift fundarins er "Brotthvarf úr framhaldsskólum".

Umboðsmaður barna vekur athygli á fræðslufundi Náum áttum samstarfshópsins  á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 22. janúar nk. kl. 8:15 - 10:00.

Yfirskrift fundarins er "Brotthvarf úr framhaldsskólum".

Framsöguerindi:

  • Kristín Birgisdóttir - sérfræðingur í menntamálaráðuneytinu: Rannsókn um ástæður fyrir brotthvarfi nemenda úr íslenskum frmahaldsskólum 2013.
  • Magnús Þorkelsson - skólameistari Flensborgarskóla: Hvenær hættir maður í skóla og hvenær hættir maður ekki í skóla?
  • Þorbjörg Jensen - forstöðumaður Fjölsmiðjunnar: Tækifæri á hliðarlínunni - inná brautina aftur.

Skráning er á www.naumattum.is.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica