14. janúar 2014

Byrgjum brunninn

Velferðarvaktin stendur fyrir málþingi 17. janúar næstkomandi um margbreytileika fjölskyldugerða þar sem meðal annars verður rætt hvernig börn við ólíkar aðstæður skilgreina fjölskyldur sínar og hvort opinber fjölskyldustefna taki mið af fjölbreytilegum fjölskylduformum.

Velferðarvaktin stendur fyrir málþingi 17. janúar næstkomandi um margbreytileika fjölskyldugerða þar sem meðal annars verður rætt hvernig börn við ólíkar aðstæður skilgreina fjölskyldur sínar og hvort opinber fjölskyldustefna taki mið af fjölbreytilegum fjölskylduformum.

Dagskrá


Tekur samfélagið mið af margbreytileika fjölskyldugerða?

Málþing á vegum Velferðarvaktarinnar

Í samstarfi við velferðarráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti, Heimili og skóla, Kennarasamband Íslands og Félag stjúpfjölskyldna

Haldið 17. janúar 2014 kl. 12.30 - 16.10 í Bratta, húsi menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð. Húsið opnar kl. 12 og ráðstefnan hefst kl. 12.30

Fundarstjóri Þóra Arnórsdóttir, fréttamaður

12.30 Opnun málþings - Lára Björnsdóttir, formaður Velferðarvaktarinnar

12.40 Ávarp - Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra

12.55 Stjúpfjölskyldur, best geymda leyndarmálið - Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri

13:15 „Á ég að teikna fjölskylduna mína?“ - Edda Guðmundsdóttir, umsjónarkennari í Hvaleyrarskóla í Hafnarfirði

13.35 Fjölskyldugerðir í barnaverndarmálum - Páll Ólafsson, félagsráðgjafi og sviðsstjóri ráðgjafar- og fræðslusviðs Barnaverndarstofu

13.55 Tekur fjölskyldustefna mið af margbreytileika fjölskyldna? – Guðný Björk Eydal, félagsráðgjafi og prófessor við félagsráðgjafadeild HÍ

14.15 Kaffihlé

14.45 „Það er flóknara að vera í stjúpfjölskyldu en ég átti von á“. Kynning á könnun. Valgerður Halldórsdóttir, félagsráðgjafi, aðjúnkt og formaður Félags stjúpfjölskyldna

15.10 Pallborð – Næstu skref:


Dr. Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf við HÍ

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði

Ketill Magnússon, formaður Heimilis og skóla

Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu

Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna


15.45 Samantekt - Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ /P>

16.00 Ráðstefnuslit – Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra

 

Skráning á málþingið fer fram á vef velferðarráðuneytisins: http://www.velferdarraduneyti.is/frettir-vel/nr/34396

 

Aðgangseyrir 1.800 kr. Tekið er á móti greiðslum í reiðufé eða með greiðslukorti.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica