Fréttir (Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Staða á innleiðingu Barnasáttmálans
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.
Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn
Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.
Umboðsmaður barna í aldarfjórðung
Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.
Síða 31 af 31
- Fyrri síða
- Næsta síða
Eldri fréttir (Síða 43)
Fyrirsagnalisti
Breyting á ákvæði um frístundaheimili í samráðsferli
Vakin er athygli á að mennta - og menningarmálaráðuneyti hefur sett í opið samráðsferli breytingar á grunnskólum er varða frístundaheimili.
Drög að reglugerð um afplánun ungra fanga á aldrinum 15-18 ára
Innanríkisráðuneytið óskaði eftir umsögnum um drög að reglugerð um afplánun ungra fanga á aldrinum 15-18 ára í frétt á vef ráðuneytisins dags. 29. september 2014. Umboðsmaður barna sendi ráðuneytinu umsögn með tölvupósti dags. 10 október 2014.
Stattu með þér frumsýnd
Stuttmyndin Stattu með þér var frumsýnd í grunnskólum landsins í dag, 9. október 2014. Myndin fjallar um sjálfsvirðingu, ofbeldi og að setja mörk og er unnin á vegum samstarfsverkefnisins Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum.
Tillaga til þingsályktunar um eflingu heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu, 14. mál
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um eflingu heilbrigðisþjónustu, menntakerfis og velferðarþjónustu, 14. mál. Umboðsmaður barna sendi nefndasviði umsögn sína í tölvupósti dags. 6. október 20014.
Viðmið til að meta skólastarf og námsástæður í skóla án aðgreiningar
Starfshópur sem unnið hefur að því að móta viðmið til að meta skólastarf og námsaðstæður í skóla án aðgreiningar í ytra mati á grunnskólum óskaði eftir umsögn um viðmiðin með tölvupósti dags. 15. september 2014. Umsögn sína sendi umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 30. september 2014.
Drög að viðmiðum fyrir mat á gæðum frístundastarfs
Starfshópur um innra og ytra mat frístundastarfs óskaði eftir umsögn um drög að viðmiðum fyrir mat á gæðum frístundastarfs í tölvupósti dags. 21. ágúst. Umsögn sína um drögin sendi umboðsmaður barna í tölvupósti dags. 30. september 2014.
Handbók um rödd og hlustun í kennsluumhverfi
Umboðsmaður barna vill vekja athygli á nýju riti sem kom út nú á dögunum. Um er að ræða handbók sem ætlað er að uppfræða kennara um rödd, hlustun og umhverfi og aðstoða þá sem vilja gera úttekt á umhverfi skóla bæði hvað varðar hljóðvist, hávaða og inniloft.
Síða 43 af 111