Fréttir (Síða 31)

Fyrirsagnalisti

11. febrúar 2020 : Staða á innleiðingu Barnasáttmálans

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.

17. janúar 2020 : Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn

Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.

6. janúar 2020 : Umboðsmaður barna í aldarfjórðung

Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.

Síða 31 af 31

Eldri fréttir (Síða 85)

Fyrirsagnalisti

24. mars 2011 : Börn utanveltu í skólasamfélaginu - Málstofa

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á málstofu RBF og félagsráðgjafardeildar HÍ sem haldin verður 29. mars kl. 12:10 - 13:00 í stofu 201 í Odda, HÍ. Yfirskriftin er Börn utanveltu í skólasamfélaginu

22. mars 2011 : Frumvarp til umferðarlaga (heildarlög), 495. mál.

Samgöngunefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til umferðarlaga (heildarlög), 495. mál.. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna í bréfi dags. 22. marsr 2011.

22. mars 2011 : Niðurskurður í skólum - Bréf til sveitarfélaga

Umboðsmaður barna hefur verulegar áhyggjur af áhrifum fyrirhugaðs niðurskurðar í leik- og grunnskólum landsins. Umboðsmaður sendi því í gær, 21. mars 2011, bréf til sveitarstjóra, sveitarstjórnarmanna og nefndarmanna í skólanefnd eða þeim nefndum sveitarfélagaganna sem tekur ákvarðanir um skólamál.

21. mars 2011 : Hlustið á okkur - Ráðstefna um skóla án aðgreiningar

Rannsóknarstofa um skóla án aðgreiningar (RSÁA), í samvinnu við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kvikmyndaskóla Íslands, stendur fyrir þriðju ráðstefnunni af þremur um skólastefnuna skóli án aðgrein­ingar fimmtudaginn 31. mars kl. 13.30–16.15 í fyrirlestrarsalnum Skriðu í hús­næði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands.

21. mars 2011 : Vanlíðan og hegðan barna - Morgunverðarfundur

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á morgunverðarfund Náum áttum hópsins sem haldinn verður á miðvikudaginn, 23. mars n.k., kl. 8:15 - 10.

16. mars 2011 : Talaðu við mig - Fræðslurit um samtöl við börn

Barnaverndarstofa hefur gefið út fræðslurit og myndband TALAÐU VIÐ MIG, leiðbeiningar fyrir barnaverndarstafsmenn í samtölum við börn.

15. mars 2011 : Leyndarmálið - Fræðsluefni um kynferðisofbeldi gegn börnum

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á lofsverðu framtaki samtakanna Réttindi barna en þau hafa gefið út teiknimynd ásamt stuðningsefni til að fræða börn um góð leyndarmál og slæm leyndarmál.

11. mars 2011 : 10. bekkingar vilja afnema hverfaskiptingu í framhaldsskóla

Umboðsmaður barna fagnar öflugu framtaki 10. bekkinga í Laugalækjarskóla sem söfnuðu um þúsund undirskriftum jafnaldra sinna til að mótmæla hverfaskiptingu í framhaldsskólum. Undirskriftirnar voru afhentar Katrínu Jakobsdóttur, menntamálaráðherra, í gær.

10. mars 2011 : Mikið um að vera á öskudag

Í gær, öskudag, fékk umboðsmaður barna margar góðar heimsóknir frá krökkum á ýmsum aldri. Hér eru myndir af hluta af börnum og furðuverum sem heimsóttu skrifstofuna á Laugaveginum.
Síða 85 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica