16. mars 2011

Talaðu við mig - Fræðslurit um samtöl við börn

Barnaverndarstofa hefur gefið út fræðslurit og myndband TALAÐU VIÐ MIG, leiðbeiningar fyrir barnaverndarstafsmenn í samtölum við börn.

scanBarnaverndarstofa hefur gefið út fræðslurit og myndband TALAÐU VIÐ MIG, leiðbeiningar fyrir barnaverndarstafsmenn í samtölum við börn, en um er að ræða efni útbúið að frumkvæði Barna- og jafnréttisráðuneytisins í Noregi sem Barnaverndarstofa hefur látið texta og þýða á íslensku.

Hér er að finna nánari upplýsingar. Hægt er að kaupa ritið og myndbandið hjá Barnaverndarstofu, www.bvs.is. 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica