Fréttir (Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Staða á innleiðingu Barnasáttmálans
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.
Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn
Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.
Umboðsmaður barna í aldarfjórðung
Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Eldri fréttir (Síða 86)
Fyrirsagnalisti
Félagslegar aðstæður pólskra barnafjölskyldna í Reykjavík - Málstofa
Tillaga til þingsályktunar um skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 211. mál.
Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um skipun starfshóps um ofbeldi maka gegn konum frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins, 211. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi dags. 24. febrúar 2011.
Sýnileiki barnsins í barnaverndarmálum fyrir dómstólum á Íslandi - Málstofa um barnavernd
Niðurskurður sem bitnar á börnum
Opinber umfjöllun um afbrot barna - Málþing
Tillögur um mannréttindafræðslu í grunn- og framhaldsskólum
Reglur um úthlutun jöfnunarstyrks til skoðunar
Opinbert hollustumerki myndi auka neytendavernd barna
Leiðbeiningar um neytendavernd barna yrðu strax mun virkari ef hollustumerki að skandinavískri fyrirmynd (skráargatsmerki) yrði tekið upp eins og talsmaður neytenda og umboðsmaður lögðu til fyrir tveimur árum.