Fréttir (Síða 31)

Fyrirsagnalisti

11. febrúar 2020 : Staða á innleiðingu Barnasáttmálans

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.

17. janúar 2020 : Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn

Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.

6. janúar 2020 : Umboðsmaður barna í aldarfjórðung

Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.

Síða 31 af 31

Eldri fréttir (Síða 87)

Fyrirsagnalisti

16. febrúar 2011 : Frumvarp til laga um félagslega aðstoð (hámark umönnunargreiðslna), 114. mál.

Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um félagslega aðstoð (hámark umönnunargreiðslna), 114. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna í bréfi dags. 16. febrúar 2011.

16. febrúar 2011 : Tillaga til þingsályktunar um staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 310. mál.

Heilbrigðisnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 310. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 16. febrúar 2011.

16. febrúar 2011 : Tillaga til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, 334. mál

Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, 334. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 16. febrúar 2011.

14. febrúar 2011 : Áhrif hagræðingar á velferð barna - Morgunverðarfundur

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á morgunverðarfundi Náum áttum hópsins sem haldinn verður miðvikudaginn 16. febrúar 2011 kl. 8:15 - 10 á Grand Hótel. Yfirskrift fundarins er „Hver er þeirra gæfu smiður? - áhrif hagræðingar á velferð barna.

11. febrúar 2011 : Heimsdagur barna

Heimsdagur barna verður haldinn hátíðlegur í Reykjavík laugardaginn 12. febrúar kl. 13 - 17. Í Menningarmiðstöðvarinnar Gerðubergs og Frístundamiðstöðvarinnar Miðbergs býðst börnum og fjölskyldum þeirra að taka þátt í hinum ýmsu listasmiðjum.

11. febrúar 2011 : Jöfn dvöl barna hjá foreldrum

Þróunin hér á landi virðist vera sú að fleiri og fleiri foreldrar velja svokallaða jafna umgengni, þ.e. að börn þeirra dvelji hjá þeim til skiptis viku og viku. Oft er spurt hvernig þetta fyrirkomulag hentar börnum. Því er erfitt að svara með einföldum hætti enda eru aðstæður barna mjög mismunandi.

8. febrúar 2011 : Áfengisauglýsingar íþróttafélaga

Áfengisauglýsingar eiga aldrei rétt á sér á viðburðum sem börn sækja. Hagsmunir barna og unglinga af því að njóta verndar gegn áfengisauglýsingum eiga alltaf að vega þyngra en fjárhagslegir hagsmunir íþróttafélaga. Vegna ábendinga um áfengisauglýsingar íþróttafélaga sendi umboðsmaður bréf til ÍSÍ. Hér er innihald þess birt sem og svarbréf ÍSÍ.

4. febrúar 2011 : Skýrsla umboðsmanns barna til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna

Umboðsmaður barna hefur sent skýrslu til Barnaréttarnefndarinnar um það sem að hans mati mætti betur fara við framkvæmd Barnasáttmálans hér á landi. 

4. febrúar 2011 : Dagur leikskólans

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í fjórða sinn 6. febrúar. Þar sem dagurinn er á sunnudegi munu leikskólar landsins halda daginn hátíðlegan föstudaginn 4. febrúar.
Síða 87 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica