Fréttir (Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Staða á innleiðingu Barnasáttmálans
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.
Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn
Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.
Umboðsmaður barna í aldarfjórðung
Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Eldri fréttir (Síða 87)
Fyrirsagnalisti
Frumvarp til laga um félagslega aðstoð (hámark umönnunargreiðslna), 114. mál.
Tillaga til þingsályktunar um staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 310. mál.
Heilbrigðisnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um staðgöngumæðrun (heimild til staðgöngumæðrunar), 310. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 16. febrúar 2011.
Tillaga til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, 334. mál
Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um tillögu til þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára, 334. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 16. febrúar 2011.
Áhrif hagræðingar á velferð barna - Morgunverðarfundur
Heimsdagur barna
Jöfn dvöl barna hjá foreldrum
Áfengisauglýsingar íþróttafélaga
Skýrsla umboðsmanns barna til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna
Umboðsmaður barna hefur sent skýrslu til Barnaréttarnefndarinnar um það sem að hans mati mætti betur fara við framkvæmd Barnasáttmálans hér á landi.