Fréttir (Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Staða á innleiðingu Barnasáttmálans
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.
Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn
Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.
Umboðsmaður barna í aldarfjórðung
Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Eldri fréttir (Síða 90)
Fyrirsagnalisti
Jólakveðja
Starfsfólk embættis umboðsmanns barna óskar öllum börnum landsins og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Skrifstofan lokuð vegna vinnusmiðju
Dagana 16. til 17. desember heldur umboðsmaður barna vinnusmiðju fyrir unglinga á aldrinum 14 til 17 ára á Úlfljótsvatni. Verður skrifstofa umboðsmanns barna því lokuð föstudaginn 17. desember.
Kynning á Kompás - Handbók um mannréttindafræðslu
Umboðsmaður barna og Námsgagnastofnun hafa sent öllum grunnskólum boð um að fulltrúar þeirra haldi 50 mínútna kynningu á Kompás – Handbók í mannréttindafræðslu fyrir ungt fólk eftir óskum skóla.
Leiðir til að virkja börn til þátttöku - Rit á íslensku
Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var 20 ára á síðasta ári. Af því tilefni voru teknar saman 23 greinar um leiðir til að virkja börn til þátttöku í norrænu ríkjunum fimm og á sjálfstjórnarsvæðunum Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi. Nú er búið að þýða ritið á íslensku og fleiri tungumál.
Drög að reglugerð um ábyrgð og réttindi nemenda í grunnskólum - Þriðja umsögn
Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, með síðari breytingum, 557. mál - Viðbót við umsögn
Hinn 15. nóvember fór umboðsmaður barna á fund Félags- og tryggingamálanefndar til að ræða frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum nr. 80/2002. Í framhaldi af fundinum sendi umboðsmaður bréf til nefndarinnar, dags. 23. nóvember 2010, þar sem hann lýsir hugmyndum sínum um málefni barna sem brotið hafa af sér.