Fréttir (Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Staða á innleiðingu Barnasáttmálans
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.
Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn
Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.
Umboðsmaður barna í aldarfjórðung
Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Eldri fréttir (Síða 91)
Fyrirsagnalisti
„Ég er ekki með unglingaveiki – mér bara líður illa“ - Átak Hjálparsímans 1717
Lokað kl. 14:25 í dag
Bréf til fjárlaganefndar vegna niðurskurðar
„Þetta er bara gras" - Morgunverðarfundur
Morgunverðarfundur „Náum áttum" í samstarfi við vímuvarnarviku verður haldinn fimmtudaginn 28. október nk. kl. 8:15-10:00 í Þjóðleikhúskjallaranum.
Drög að reglugerð um ábyrgð og réttindi nemenda í grunnskólum - Önnur umsögn
Umboðsmanni barna gafst með tölvupósti dags. 18. október 2010, kostur á að senda menntamálaráðuneytinu umsögn um drög að reglugerð um ábyrgð og réttindi nemenda í grunnskólum. Umsögn sína sendi umboðsmaður með tölvupósti dags. 22. október 2010.
Umboðsmaður á Vestfjörðum
Skólabragur - Málstofa
Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir málstofu um skólamál þann 1. nóvember nk. í Bratta, sal menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð (KHÍ) frá klukkan 9:30-15:15. Málstofan er öllum opin.