Fréttir (Síða 31)

Fyrirsagnalisti

11. febrúar 2020 : Staða á innleiðingu Barnasáttmálans

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.

17. janúar 2020 : Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn

Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.

6. janúar 2020 : Umboðsmaður barna í aldarfjórðung

Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.

Síða 31 af 31

Eldri fréttir (Síða 92)

Fyrirsagnalisti

18. október 2010 : Menntakvika - Ráðstefna

Vakin er athygli á ráðstefnu Menntavísindasviðs Háskóla Íslands næsta föstudag, 22. október, þar sem boðið verður upp á yfir 170 fyrirlestra í 44 málstofum.

15. október 2010 : Verum vinir - Hurðarspjöld

Umboðsmaður barna hefur gefið út hurðarspjöld til að minna á mikilvægi vináttu og samkenndar.

15. október 2010 : Umboðsmaður á Austurlandi

Umboðsmaður barna, Margrét María Sigurðardóttir, og Elísabet Gísladóttir, lögfræðingur hafa í gær og í dag, 14. og 15. október, farið um Austfirði og heimsótt skóla. Í heimsóknum sínum kynna þær embætti umboðsmanns barna og fjalla um réttindi barna skv. Barnasáttmálanum og íslenskum lögum.

12. október 2010 : Æskan - rödd framtíðar - Ráðstefna

28. - 30. október næstkomandi mun mennta- og menningarmálaráðuneytið standa fyrir ráðstefnu þar sem niðurstöður samanburðarrannsóknar á högum, líðan og lífsstíl meðal norrænna ungmenna, 16-19 ára. Rannsóknin var gerð á öllum Norðurlöndunum, þ.m.t. Færeyjum Grænlandi og Álandseyjum.

12. október 2010 : Að uppræta einelti! - Morgunverðarfundur

Samstarfshópurinn Náum áttum heldur morgunverðarfund miðvikudaginn 13. október á Grand Hóteli í Reykjavík, kl. 8:15–10:00. Yfirskrift fundarins er Að uppræta einelti!

5. október 2010 : Börn og mótmæli

Í ljósi þeirra mótmæla sem nú eiga sér stað í samfélaginu vill umboðsmaður barna minna á að börn eru viðkvæmur þjóðfélagshópur sem þarf á sérstakri vernd að halda.

5. október 2010 : Þingmenn minntir á réttindi barna

Vegna umræðu um fjárlagafrumvarpið og niðurskurð hefur umboðsmaður barna sent öllum alþingismönnum bréf þar sem hann minnir á skyldu íslenskra stjórnvalda við börn. Með bréfinu fylgdi eintak af Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í styttri útgáfu.

4. október 2010 : Drög að almennum hluta aðalnámskrár grunnskóla

Mennta- og menningarmálaráðuneytið vakti í ágúst athygli á að drög að almennum hluta aðalnámskrár grunnskóla væru aðgengileg á vef ráðuneytisins. Umboðsmaður barna veitti umsögn sína í tölvupósti dags. 4. október 2010.

23. september 2010 : Drög að reglugerð um hollusthætti á sund- og baðstöðum

Umboðsmaður barna óskaði eftir að fá að veita umsögn um drög að reglugerð um hollustuhætti á sund- og baðstöðum. Umsögn sína sendi hann umhverfisráðuneytinu í tölvupósti hinn 23. september 2010.
Síða 92 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica