10. desember 2010

Kynning á Kompás - Handbók um mannréttindafræðslu

Umboðsmaður barna og Námsgagnastofnun hafa sent öllum grunnskólum boð um að fulltrúar þeirra haldi 50 mínútna kynningu á Kompás – Handbók í mannréttindafræðslu fyrir ungt fólk eftir óskum skóla.

kompas-litilUmboðsmaður barna og Námsgagnastofnun hafa sent öllum grunnskólum boð um að fulltrúar þeirra haldi 50 mínútna kynningu á Kompás – Handbók í mannréttindafræðslu fyrir ungt fólk eftir óskum skóla.

Í febrúar nk. verður svo haldið eins dags námskeið þar sem fjallað verður um handbókina og möguleika á notkun hennar í kennslu.
 

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica