Fréttir (Síða 31)

Fyrirsagnalisti

11. febrúar 2020 : Staða á innleiðingu Barnasáttmálans

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.

17. janúar 2020 : Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn

Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.

6. janúar 2020 : Umboðsmaður barna í aldarfjórðung

Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.

Síða 31 af 31

Eldri fréttir (Síða 83)

Fyrirsagnalisti

17. maí 2011 : Frumvarp til laga um fullnustu refsinga (rafrænt eftirlit og samfélagsþjónusta), 727. mál

Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um fullnustu refsinga (rafrænt eftirlit og samfélagsþjónusta), 727. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags. 17. maí 2011.

17. maí 2011 : Frumvarp til laga um nálgunarbann og brottvísun af heimili, 706. mál

Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um nálgunarbann og brottvísun af heimili, 706. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags.17. maí 2011.

15. maí 2011 : Frumvarp til laga um Stjórnarráð Íslands (heildarlög), 674. mál.

Allsherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um Stjórnarráð Íslands (heildarlög), 674. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags. 15. maí 2011.

12. maí 2011 : Auður býr í barni hverju - Bæklingur um áhrif fátæktar á börn

Leikskólasvið og Menntasvið Reykjavíkur hafa gefið út bækling um áhrif fátæktar á börn og leiðir skóla til að bæta aðstæður þeirra og námsárangur

9. maí 2011 : Frumvarp til laga um grunnskóla (bættur réttur nemenda o.fl.), 747. mál.

Menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um grunnskóla (bættur réttur nemenda o.fl.), 747. mál.. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags. 9. maí 2011.

4. maí 2011 : Lýðræði í leikskólum - Bréf

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra leikskólastjóra um lýðræði í leikskólum. Ætlunin er að safna saman upplýsingum frá leikskólum um verkefni þar sem sérstaklega er unnið út frá hugmyndum um grunngildi lýðræðis og lýðræðislegs samfélags.

2. maí 2011 : Skýrsla um list- og menningarfræðslu á Íslandi

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gefið út í íslenskri þýðingu skýrslu Anne Bamford um list- og menningarfræðslu á Íslandi.

27. apríl 2011 : Frumvarp til laga um námsstyrki (aukið jafnræði til náms), 734. mál

Menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um Frumvarp til laga um námsstyrki (aukið jafnræði til náms), 734. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags. 27. apríl 2011.

26. apríl 2011 : Vel heppnað þing ungmenna um stjórnarskrána

Laugardaginn 16. apríl sl. var haldið þing ungmenna undir yfirskriftinni Stjórnlög unga fólksins. Markmiðið var að leyfa rödd barna og ungmenna að heyrast við endurskoðun stjórnarskrárinnar.
Síða 83 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica