27. apríl 2011

Frumvarp til laga um námsstyrki (aukið jafnræði til náms), 734. mál

Menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um Frumvarp til laga um námsstyrki (aukið jafnræði til náms), 734. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags. 27. apríl 2011.

Menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um námsstyrki (aukið jafnræði til náms), 734. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna í bréfi dags. 27. apríl 2011.

Skoða frumvarp til laga um námsstyrki (aukið jafnræði til náms), 734. mál.
Skoða feril málsins.

Umsögn umboðsmanns barna

Nefndasvið Alþingis
Menntamálanefnd
Austurstræti 8-10
150 Reykjavík
 
 
 
Reykjavík, 27. apríl  2011
UB:1104/4.1.1
 
 
Efni: Frumvarp til laga um námsstyrki (aukið jafnræði til náms), 734. mál.
 
Vísað er til tölvupósts frá nefndasviði Alþingis, dags. 19. apríl sl., þar sem óskað er eftir umsögn umboðsmanns barna um ofangreint frumvarp
 
Með ofangreindu frumvarpi er verið að afnema þá mismununin sem hefur verið til staðar í íslensku menntakerfi. Umboðsmaður barna fagnar því frumvarpinu og vonar að það verði að lögum.
 
 
 
Virðingarfyllst,
 
 
 
______________________________________
Margrét María Sigurðardóttir,
umboðsmaður barna


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica