Fréttir (Síða 31)

Fyrirsagnalisti

11. febrúar 2020 : Staða á innleiðingu Barnasáttmálans

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.

17. janúar 2020 : Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn

Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.

6. janúar 2020 : Umboðsmaður barna í aldarfjórðung

Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.

Síða 31 af 31

Eldri fréttir (Síða 46)

Fyrirsagnalisti

11. júní 2014 : Afhending sakavottorðs

10. júní 2014 : Drög að frumvarpi til laga um Straumhvörf – sérhæfða þjónustumiðstöð

Vegna ábendinga og umfjöllunar á heimasíðu velferðarráðuneytisins ákvað umboðsmaður barna að óska eftir upplýsingum um fyrirhugaða sameiningu nokkurra stofnana í eina sérhæfða þjónustumiðstöð fyrir fatlað fólk. Hinn 28. maí 2014 fékk umboðsmaður send frumvarpsdrög um Straumhvörf - sérhæfða þjónustumiðstöð, ásamt skýrslu verkefnisstjórnar um faglegan og fjárhagslegan ávinning af umræddri sameiningu. Umsögn sína sendi umboðsmaður barna með bréfi dags. 10. júní 2014.

10. júní 2014 : Ársskýrsla 2013 komin út

2. júní 2014 : Framkoma í starfi með börnum

Sem betur fer eru flestir þeir sem vinna með börnum góðar fyrirmyndir, sinna starfi sínu vel og hafa hagsmuni barnanna að leiðarljósi. Þó eru því miður of mörg dæmi um að fullorðnir einstaklingar komi illa fram við börn og niðurlægi þau jafnvel fyrir framan aðra.

28. maí 2014 : Ekkert hatur

Ungmennaráð SAFT og SAMFÉS skora á fjölmiðla sem hafa athugasemdakerfi á síðum sínum að hvetja notendur til ábyrgrar notkunar þeirra.

14. maí 2014 : Börn og innheimta

Umboðsmaður barna hefur sent tölvupóst til banka og innheimtufyrirtækja þar sem hann minnir á að það má ekki beina innheimtu að börnum. Einnig er óheimilt að beina kröfu að fullorðnum einstaklingum vegna skulda sem stofnað var til fyrir 18 ára aldur.
Síða 46 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica