Fréttir (Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Staða á innleiðingu Barnasáttmálans
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.
Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn
Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.
Umboðsmaður barna í aldarfjórðung
Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Eldri fréttir (Síða 39)
Fyrirsagnalisti
Frumvarp til almennra hegningarlaga (bann við hefndarklámi), 436. mál
Viðbrögð við afbrotum barna
Frumvarp til almennra hegningarlaga (heimilisofbeldi), 470. mál
Heimilisofbeldi: viðbrögð - úrræði - nýjar leiðir
Úrræði fyrir unga fanga
Eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum
Skortur á úrræðum fyrir börn með tví- eða fjölþættan vanda
Ungmenni funda með velferðarnefnd Alþingis
Reglur um snjallsíma í skólum
Á vefnum www.snjallskoli.is hefur verið birt grein eftir umboðsmann barna. Í greininni er skýrt hvers vegna umboðsmaður barna heldur því fram að það sé ekki í samræmi við réttindi nemenda að starfsfólk skóla megi samkvæmt skólareglum taka síma og og önnur snjalltæki af nemendum gegn vilja þeirra.