Fréttir (Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Staða á innleiðingu Barnasáttmálans
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.
Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn
Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.
Umboðsmaður barna í aldarfjórðung
Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.
Síða 31 af 31
- Fyrri síða
- Næsta síða
Eldri fréttir (Síða 40)
Fyrirsagnalisti
Áfengi - engin venjuleg neysluvara
Föstudaginn 6. febrúar milli kl. 8:15 og 10 ætla Bindindissamtökin IOGT á Íslandi að halda morgunfund. Yfirskriftin er Áfengi - enging venjuleg neysluvara. Umboðsmaður barna, mun flytja erindi á fundinum.
Eru snjalltæki að breyta skólastarfi?
Næsti fræðslufundur Náum áttum samstarfshópsins er á Grand hótel Reykjavík miðvikudaginn 21. janúar nk. kl. 8:15 - 10:00.
Réttur barna til upplýsinga um sig sjálf
Ýmsir hafa velt fyrir sér hvort börn geti fengið upplýsingar um sig án þess að fara í gegnum foreldra og hversu gömul þau þurfa að vera til að fá aðgang að upplýsingunum.
Ein heima
Það eru engin lög eða reglur sem segja til um það frá hvaða aldri börn mega vera ein heima og hversu lengi. Ákvörðun um það hvenær börnum er treyst til að vera ein heima er eitt af því sem foreldrar verða að taka sjálfir.
Börn í meðferð á Vogi
Í október 2014 voru haldnir tveir fundir með börnum og ungmennum sem voru í meðferð á Vogi. Sálfræðingur á vegum SÁÁ sat fundina ásamt tveimur starfsmönnum umboðsmanns barna sem ræddu við börnin um reynslu þeirra af neyslu og þeim úrræðum sem þeim standa börnum og unglingum í þeirra stöðu til boða.
Fræðslurit um réttarkerfið og kynferðisofbeldi gegn börnum
Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi og Rannsóknarstofa Ármanns Snævarr (RÁS) um fjölskyldumálefni hafa nú gefið út fræðsluritið Kynferðisofbeldi gegn börnum. Málsmeðferð réttarkerfisins og réttarvernd barna.
Opið hús í dag
Í dag 22. desember er opið hús hjá umboðsmanni barna á milli klukkan 14:00 - 15:30. Heitt súkkulaði, smákökur og konfekt á boðstólnum. Allir hjartanlega velkomnir.
Síða 40 af 111