Fréttir (Síða 31)

Fyrirsagnalisti

11. febrúar 2020 : Staða á innleiðingu Barnasáttmálans

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.

17. janúar 2020 : Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn

Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.

6. janúar 2020 : Umboðsmaður barna í aldarfjórðung

Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.

Síða 31 af 31

Eldri fréttir (Síða 94)

Fyrirsagnalisti

24. ágúst 2010 : Skref í rétta átt í eineltismálum

Umboðsmaður barna fagnar allri vandaðri umræðu um eineltismál og þeim aðgerðum sem ýmsir aðilar hafa staðið að til að skilja einelti betur, draga úr því og aðstoða þá sem þurfa.

23. ágúst 2010 : Vel heppnuð dagskrá á Menningarnótt

Umboðsmaður barna tók þátt í Menningarnótt með því að hafa opið hús frá kl. 11 til 13. Í boði var fjölskylduvæn skemmtun fyrir eril dagsins. Flautuhópurinn KóSi flutti fjörug og falleg lög og Jóhann Auðunn trúbador spilaði og söng nokkur vel valin lög.

20. ágúst 2010 : Líðan barna - Skýrsla

Umboðsmaður barna hefur tekið saman skýrslu með niðurstöðum könnunar um líðan barna sem embættið lagði fyrir um 1350 nemendur 5. - 7. bekkja grunnskóla.

17. ágúst 2010 : Busavígslur í framhaldsskólum

Umboðsmaður barna hefur sent tölvupóst til allra framhaldsskóla þar sem hann vekur athygli á mikilvægi þess að taka vel á móti nýnemum í framhaldsskólunum.

28. júlí 2010 : Verslunarmannahelgin

Nú er framundan verslunarmannahelgin, stærsta ferðahelgi sumarsins. Umboðsmaður barna vill hvetja fjölskyldur til að njóta helgarinnar saman. Samvera foreldra og ungmenna er mjög mikilvæg og hefur gríðarlegt forvarnargildi.

24. júní 2010 : Börn í umsjá barnaverndaryfirvalda - Ályktun

Á sameiginlegum fundi umboðsmanna barna á Norðurlöndum sem haldinn var í Kaupmannahöfn fyrr í mánuðinum var m.a. rætt um réttarstöðu barna sem eru í umsjá barnaverndaryfirvalda.

21. júní 2010 : Líðan barna - Niðurstöður úr könnun

Í febrúar á þessu ári framkvæmdi umboðsmaður barna könnun á líðan grunnskólabarna í skólanum og heima fyrir. Helstu niðurstöður úr könnuninni eru birtar hér.

16. júní 2010 : Illi kall - Ný barnabók um heimilisofbeldi

Út er komin barnabókin ILLI KALL. Bókin er gefin út af Máli og menningu í samstarfi við Barnaverndarstofu og er henni er ætlað að opna umræðu um áhrif heimilisofbeldis á börn og hjálpa fullorðnum í nærumhverfi barna til að ræða viðfangsefni hennar við börn.

14. júní 2010 : Könnun á líðan barna í skóla og heima - Kynning á niðurstöðum

Miðvikudaginn 16. júní  kl. 14 mun umboðsmaður barna kynna niðurstöður könnunar á líðan barna sem framkvæmd var í febrúar á þessu ári. 
Síða 94 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica