Fréttir (Síða 31)

Fyrirsagnalisti

11. febrúar 2020 : Staða á innleiðingu Barnasáttmálans

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.

17. janúar 2020 : Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn

Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.

6. janúar 2020 : Umboðsmaður barna í aldarfjórðung

Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.

Síða 31 af 31

Eldri fréttir (Síða 95)

Fyrirsagnalisti

8. júní 2010 : Evrópuár gegn fátækt og félagslegri einangrun - Kvikmyndasýning

Í tilefni Evrópuárs gegn fátækt og félagslegri einangrun hefur stýrihópur Evrópuársins í samstarfi við Vesturport ákveðið að sýna myndina Börn eftir Ragnar Bragason í Iðnó þann 10. júní.

8. júní 2010 : Yfirlit yfir samfélagslegar rannsóknir í leik- og grunnskólum

Samban íslenskra sveitarfélaga hefur birt yfirlit yfir samfélagslegar rannsóknir í leik- og grunnskólum.

8. júní 2010 : Íslensku menntaverðlaunin

Forseti veitti íslensku menntaverðlaunin í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi en þau eru bundin við grunnskólastarfið og eru veitt í fjórum flokkum.

1. júní 2010 : Frumvarp til umferðarlaga (heildarlög), 553. mál.

Samgöngunefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til umferðarlaga (heildarlög), 553. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður í bréfi dags. 1. júní 2010.

31. maí 2010 : Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, með síðari breytingum, 557. mál.

Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002, með síðari breytingum, 557. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 31. maí 2010.

26. maí 2010 : Hamingja 9. og 10. bekkinga - Ný rannsókn

Samkvæmt nýrri könnun Rannsókna og greiningar eru 90% drengja í 9. og 10. bekk hamingjusöm og 88% stúlkna sem er hærra hlutfall enfyrir áratug.

26. maí 2010 : Nemi í starfsþjálfun

Dagana 20. og 21. maí sl. fékk umboðsmaður barna til sín nema í starfskynningu. Neminn er 16 ára nemandi í 10. bekk Grunnskóla Húnaþings vestra og heitir Ingheiður Brá.

18. maí 2010 : Vernd barna gegn ofbeldi - Málþing

Barnaheill standa fyrir málþingi um vernd barna gegn ofbeldi miðvikudaginn 26. maí næstkomandi kl.  9.00-12.30 á Hilton-Nordica hóteli. Yfirskriftin er „Horfin lífsgleði - okkar ábyrgð".

14. maí 2010 : Málstofa um barnavernd og foreldrafræðslu fyrir seinfæra foreldra

Umboðsmaður barna vekur athygli á málstofu um barnavernd sem haldin verður í Barnaverndarstofu mánudaginn 31. maí kl. 12:15 - 13:15. Yfirskriftin er „Preventing Child Neglect: Competence-based Assessment and Intervention for Parents with Learning Difficulties and their Children"
Síða 95 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica