26. maí 2010

Hamingja 9. og 10. bekkinga - Ný rannsókn

Samkvæmt nýrri könnun Rannsókna og greiningar eru 90% drengja í 9. og 10. bekk hamingjusöm og 88% stúlkna sem er hærra hlutfall enfyrir áratug.

Um helgina birtist viðtal við Bryndísi Björk Ásgeirsdóttur vegna nýrrar rannsóknar um hamingju ungs fólks. Rannsóknin var unnin upp úr nýjum gögnum Rannsókna & greiningar frá í mars á þessu ári.

Rannsóknin bendir til þess að áhrif efnahagshrunsins á líðan íslenskra ungmenna séu lítil sem engin. Samkvæmt könnuninni eru 90% drengja í 9. og 10. bekk hamingjusöm og 88% stúlkna sem er hærra hlutfall enfyrir áratug. Samverustundum meðforeldrum fer líkafjölgandi sem þykir gott á viðsjárverðum tímum.

Skoða greinina „Vænn slatti af hamingju" (PDF)

 

 


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica