8. júní 2010

Yfirlit yfir samfélagslegar rannsóknir í leik- og grunnskólum

Samban íslenskra sveitarfélaga hefur birt yfirlit yfir samfélagslegar rannsóknir í leik- og grunnskólum.

Samban íslenskra sveitarfélaga hefur birt yfirlit yfir samfélagslegar rannsóknir í leik- og grunnskólum. Yfirlitið er að finna á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga undir slóðinni:
http://www.samband.is/verkefnin/skolamal/mat-eftirlit-og-rannsoknir-a-skolastarfi/yfirlit-yfir-rannsoknir-og-kannanir-i-leik--og-grunnskolum/

Gert er ráð fyrir að þetta yfirlit verði uppfært einu sinni á ári og þá munu bætast inn nýjar rannsóknir og þær rannsóknir sem fyrir eru verða uppfærðar.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica