Fréttir (Síða 31)

Fyrirsagnalisti

11. febrúar 2020 : Staða á innleiðingu Barnasáttmálans

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.

17. janúar 2020 : Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn

Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.

6. janúar 2020 : Umboðsmaður barna í aldarfjórðung

Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.

Síða 31 af 31

Eldri fréttir (Síða 69)

Fyrirsagnalisti

14. maí 2012 : Um vinnu barna og unglinga

Um vinnu barna og unglinga gildir X. kafli laga nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og reglugerð nr. 426/1999 um vinnu barna og unglinga.

11. maí 2012 : Samvinna skóla og barnaverndar - Ráðstefna

Barnaverndarstofa stendur fyrir ráðstefnu um samvinnu skóla og barnaverndar á Grand hótel Reykjavík, 29. maí 2012, klukkan 8:30-16:00. Ráðstefnan fjallar um stöðu þeirra barna sem fá þjónustu í barnaverndakerfinu gagnvart skóla og menntun, ekki síst fósturbarna og barna á meðferðarheimilum, og mikilvægi samvinnu þessara kerfa.

9. maí 2012 : Börn sem hælisleitendur

Í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er kveðið á um hin ýmsu réttindi barna og unglinga. Þar er að finna almennar reglur eins og t.d. í 3. gr. sáttmálans þar sem segir að það sem börnum er fyrir bestu, skuli alltaf hafa forgang þegar gerðar eru ráðstafanir sem þau varða. Þessi meginregla á að sjálfsögðu við um öll börn og við allar aðstæður.

4. maí 2012 : Málstofa um innleiðingu Barnasáttmálans

Umboðsmaður barna boðar til málstofu um innleiðingu Barnasáttmálans á Norðurlöndunum þriðjudaginn 5. júní frá klukkan 9:00 – 11:30 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands.

4. maí 2012 : Skipting í kennsludaga og aðra skóladaga - túlkun mennta- og menningarmálaráðuneytis

Vakin er athygli á svari mennta- og menningarmálaráðuneytisins, dags. 16. apríl 2012, sem svar við beiðni um túlkun á nokkrum álitaefnum sem lúta að skiptingu skóladaga í grunnskólum milli kennsludaga og annarra skóladaga

2. maí 2012 : Vitundarvakning um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum

Í síðustu viku var undirritaður samningur til þriggja ára um vitundarvakningu um kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum.

27. apríl 2012 : Fagráð eineltismála grunnskóla hefur starfsemi

Miklar væntingar eru bundnar við starfsemi fagráðs í eineltismálum í grunnskólum sem muni nýtast til að finna úrlausn á erfiðum eineltismálum í grunnskólum sem ekki hefur tekist að leysa í nærsamfélaginu.

20. apríl 2012 : Tilraunaverkefni vegna heimilisofbeldis - Málstofa um barnavernd

Barnaverndarstofa, Barnavernd Reykjavíkur, félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands (HÍ) og faghópur félagsráðgjafa í barnavernd standa fyrir málstofu um barnavernd mánudaginn 23. apríl kl. 12:15 - 13:15. Yfirskriftin er Tilraunaverkefni vegna heimilisofbeldis - staðan eftir sex mánaða reynslutíma.

13. apríl 2012 : Þýðingar á skýrslum íslenska ríkisins til og frá Barnaréttarnefndinni

Umboðsmaður barna telur mikilvægt að lokaathugasemdir nefndar Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, Barnaréttarnefndarinnar, verði aðgengilegar í lokaútgáfu en ekki sem drög að þýðingu. Þá hefur skýrsla íslenska ríkisins aðeins verið birt á ensku. Nauðsynlegt er að bæði fullorðnir og börn fái vitneskju um skýrslurnar, geti nálgast þær auðveldlega og kynnt sér þær á móðurmáli sínu.

Síða 69 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica