Fréttir (Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Staða á innleiðingu Barnasáttmálans
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.
Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn
Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.
Umboðsmaður barna í aldarfjórðung
Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Eldri fréttir (Síða 68)
Fyrirsagnalisti
Upptökur frá málstofu um innleiðingu Barnasáttmálans 5. júní
Ályktun um vernd barna gegn ofbeldi
Á nýafstöðnum fundi norrænna umboðsmanna barna var samþykkt ályktun um vernd barna gegn ofbeldi.
Fundi norrænna umboðsmanna barna lokið
Skrifstofan lokuð í dag
Skrifstofa umboðsmanns barna verður lokuð í dag, þriðjudaginn 5. júní 2012, vegna málstofu sem embættið stendur fyrir í Þjóðminjasafninu um innleiðingu Barnasáttmálans og funda með norrænum umboðsmönnum barna. Líklegt er að á morgun verði lokað fyrir hádegi vegna funda og heimsókna.
Innleiðing Barnasáttmálans - Málstofa á morgun
,,Skylda fullorðinna að efla börn í því að vera virkir þjóðfélagsþegnar” - Viðtal við Margréti Maríu
Sumarhátíðir, sýnum ábyrgð - Morgunverðarfundur
Dagur barnsins er á sunnudaginn
Vistheimili barna Laugarásvegi - Málstofa
Málstofa um barnavernd verður haldin mánudaginn 21. maí kl. 12.15 - 13.15 á Barnaverndarstofu, Höfðaborg (Borgartúni 21). Yfirskriftin er "Vistheimili barna Laugarásvegi - tækifæri og áskoranir til framtíðar".