Fréttir (Síða 30)
Fyrirsagnalisti
Kórónuveiran: Spurt og svarað
Það er alls ekki skrítið að finna fyrir kvíða og vera hrædd um það sem er að gerast í heiminum í dag út af kórónavírusnum. Margir finna fyrir því þegar það hefur áhrif á mann sjálfan eða umhverfið í kringum mann. Umboðsmaður barna hefur tekið saman svör við nokkrum spurningum sem gætu komið upp.
Að ræða við börn um kórónuveiruna
Það mikilvægasta sem þú getur gert sem fullorðinn er að fullvissa og róa barnið og koma í veg fyrir að það upplifi valdaleysi. Til þess að svo megi verða þarft þú að komast að því hvað barnið þitt veit og hverjar þarfir þess eru.
Embættið á Fljótsdalshéraði
Embætti umboðsmanns barna flutti skrifstofu sína tímabundið til Egilsstaða vikuna 9. – 13 mars sl. Markmið þess var að hitta þá sem starfa að málefnum barna í Fljótsdalshéraði og heimsækja skóla á svæðinu.
Skrifstofan flytur tímabundið til Egilsstaða
Umboðsmaður barna flytur skrifstofu embættisins til Egilsstaða vikuna 9.-13. mars n.k. Markmið flutninganna er að hitta þá sem starfa að málefnum barna í Fljótsdalshéraði og heimsækja skóla á svæðinu.
Staða á innleiðingu Barnasáttmálans
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.
Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn
Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.
Umboðsmaður barna í aldarfjórðung
Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.
- Fyrri síða
- Næsta síða