20. apríl 2012

Tilraunaverkefni vegna heimilisofbeldis - Málstofa um barnavernd

Barnaverndarstofa, Barnavernd Reykjavíkur, félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands (HÍ) og faghópur félagsráðgjafa í barnavernd standa fyrir málstofu um barnavernd mánudaginn 23. apríl kl. 12:15 - 13:15. Yfirskriftin er Tilraunaverkefni vegna heimilisofbeldis - staðan eftir sex mánaða reynslutíma.

Barnaverndarstofa, Barnavernd Reykjavíkur, félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands (HÍ) og faghópur félagsráðgjafa í barnavernd standa fyrir málstofu um barnavernd mánudaginn 23. apríl kl. 12:15 - 13:15. Yfirskriftin er Tilraunaverkefni vegna heimilisofbeldis - staðan eftir sex mánaða reynslutíma.

Fyrirlesari: Ragna Björg Guðbrandsdóttir félagsráðgjafi

Staður: Barnaverndarstofa, Höfðaborg

Tími: Mánudagur 23. apríl kl. 12.15 - 13.15


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica