Fréttir (Síða 28)

Fyrirsagnalisti

1. október 2020 : Fjölgun í starfshópi embættisins

Nýr starfsmaður mun halda utan um starf Ráðgjafarhóps umboðsmanns barna og Ungmennaráðs heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. 

22. september 2020 : Nemendaráð og viðmiðunarstundarskrá

Í byrjun september sendi umboðsmaður barna út bréf til allra nemendaráða grunnskóla vegna tillagna mennta- og menningarmálaráðuneytisins um breytingar á viðmiðunarstundarskrá grunnskóla. Þær breytingar eru viðbrögð ráðuneytisins við því að íslenskum nemendum hafi gengið illa í PISA könnunum. 

7. september 2020 : Ráðgjafarhópurinn hittist á ný

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna hittist aftur eftir gott sumarhlé. Í hópnum eru starfandi ungmenn i á aldrinum 12 - 17 ára sem hafa öll brennandi áhuga á réttindum barna og vilja hafa áhrif á samfélagið. 

4. september 2020 : Ársskýrsla 2019 komin út á rafrænu formi

Umboðsmaður barna átti fund með forsætisráðherra og kynnti fyrir henni skýrslu embættisins fyrir árið 2019.

28. ágúst 2020 : Breytingar á viðmiðunarstundarskrá

Embættið sendi inn umsögn sína um tillögur mennta- og menningarmálaráðuneytis um breytingar á gildandi viðmiðunarstundaskrá grunnskóla. 

27. ágúst 2020 : Ábending til sveitarfélaga

Embætti umboðsmanns barna hefur sent bréf til allra sveitarfélaga þar sem minnt er á hlutverk og tilgang ungmennaráða og sérstaklega mikilvægi þess að í ungmennaráðum sitji fulltrúar yngri en 18 ára.

26. ágúst 2020 : Vistun barna í leikskólum

Embættið hefur sent erindi til skrifstofu borgarstjóra vegna vistunar barna í leikskólum borgarinnar og vanskil foreldra.

15. júlí 2020 : Skert starfsemi í sumar

Sumarleyfistíminn er nú genginn í garð og verður starfsemi embættisins því með minna móti í júlí.

14. júlí 2020 : Umboðsmaður leitar að ráðgjöfum

Umboðsmaður barna leitar að fjölbreyttum hópi barna og ungmenna frá 12 - 17 ára til þess að taka þátt í ráðgjafarhópi sínum og vinna að mannréttindum barna og ungmenna á Íslandi. 

Síða 28 af 31

Eldri fréttir (Síða 28)

Fyrirsagnalisti

24. ágúst 2016 : Börn í leit að alþjóðlegri vernd

Umboðsmaður barna hefur á undanförnum mánuðum sérstaklega kynnt sér málefni barna sem koma til landsins í leit að alþjóðlegri vernd. Ljóst er að það er mikill vilji hér á landi til þess að tryggja réttindi barna. Því miður virðist þó oft skorta upp á að réttindi barna sem koma til landsins í leit að alþjóðlegri vernd séu raunverulega virt í framkvæmd.

17. ágúst 2016 : Ungir vegfarendur fara senn á kreik

Nú fara grunn- og framhaldsskólarnir að byrja eftir dágott sumarfrí og má því búast við að nýir vegfarendur haldi innreið sína inn í umferðina - labbandi, hjólandi eða með öðrum leiðum. Þess vegna hvílir mikil ábyrgð á okkur sem eldri eru og höfum verið þátttakendur í umferðinni í lengri tíma að vera góðar fyrirmyndir.

15. ágúst 2016 : Réttur til menntunar - ábyrgð foreldra

Nú styttist í skólabyrjun í framhaldsskólum landsins. Af því tilefni vill umboðsmaður barna minna foreldra og aðra á réttindi barna í framhaldsskólum. Eftir að skyldunámi lýkur eiga öll börn rétt á menntun eða starfsþjálfun við hæfi og er sá réttur m.a. tryggður í 28. gr. Barnasáttmálans og lögum um framhaldsskóla.

11. ágúst 2016 : Velferðarvaktin sendir út hvatningu til sveitarfélaga

Velferðarvaktin sendi út hvatningu til sveitarstjórna, skólanefnda, skólaskrifstofa og skólastjóra um að leggja af kostnaðarþátttöku foreldra vegna ritfangakaupa barna eða halda honum í algjöru lágmarki.

29. júní 2016 : Samantekt um nýafstaðnar krakkakosningar

Í aðdraganda forsetakosninganna 25. júní sl. stóðu KrakkaRÚV og umboðsmaður barna fyrir forsetakosningum barna til þess að gefa börnum tækifæri á því að láta skoðanir sínar á frambjóðendum í ljós. Um 2.500 börn tóku þátt í kosningunum og voru niðurstöður þeirra kynntar á kosningavöku RÚV.

22. júní 2016 : Úrslit krakkakosninga

8. júní 2016 : Ársskýrsla 2015

Síða 28 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica