Heilsa og líðan Skóli : Má kennari snerta mann án leyfis?

Má kennarinn snerta mann án leyfis?

Fjölskylda Heilsa og líðan : Heimilisvandamál - slæm samskipti við móður

Umboðsmaður barna fékk spurningu um daginn þar sem ekkert netfang fylgdi og er því svarið birt hér. Í spurningunni kemur fram að viðkomandi hafi ekki talað við foreldri sitt í langan tíma vegna slæmra samskipta.

Fjölskylda Heilsa og líðan : Er beitt/ur líkamlegu og andlegu ofbeldi heima

Umboðsmaður barna fékk erindi í gegnum þessa síðu þar spyrjandinn lýsir að hann hafi orðið fyrir bæði líkamlegu og nú andlegu ofbeldi í fjölskyldunni. 

Ekkert netfang fylgdi og því er  svarið við þessu erindi birt hér á þessari síðu. 

Heilsa og líðan : Spurt um hæð og þyngd

Eftirfarandi spurningu fengum við af síðunni um heilsu og líðan: Er í lagi að vera 168 cm og 76 kg? 

Ekkert netfang fylgdi með og er svarið því birt hér. 

Fjölskylda Heilsa og líðan : Hvernig er hægt að líða betur heima?

Umboðsmaður barna fékk spurningu um hvernig manni getur liðið betur heima hjá sér án þess að tala við foreldra um það. Ekkert netfang fylgdi með spurningunni þannig að svarið er birt hér á heimasíðunni.

Heilsa og líðan : Spurt um hæð og þyngd

Er eðlilegt að vera 175cm og vera 78kg en er samt á 7 æfingum í viku og er rosa hraust og allt en er samt svona þung

Fjölskylda Heilsa og líðan Ýmislegt : Má ég strjúka að heiman?

má ég strjúka að heiman? mér leiðist svo heima

Heilsa og líðan : Rauðar bólur á geirvörtum

Hæ.

Ég er með litlar rauðar bólur á gervörtunum og veit ekkert hvað þetta er ? Gæti þetta verið ofnæmi eða eitthvað ?

Heilsa og líðan Kynlíf og sambönd Vinir og félagslíf : Besta vinkona sagði frá nauðgun

Besta vinkona sagði mér fyrir nokkrum mánuðum að henni hefði verið nauðgað en eg spurði ekki út í það þanig eg veit ekki neit hvað gerðist og ég veit ekki hvort hann hefði bara káfað á henni en ég veit svona nokkurn veigin hvar þetta gerðist Hin vinkona mín veit líka af þessu og fyrrverandi kærasti bestu vinkonu minnar en ég er ekki neitt búin að tala við hann um þetta þanig ég veit ekki hversu mikið hann veit en ég talaði við vinkonu mína og við ætluðum bara að tala við mömmu hennar en við þorðum því ekki því við viljum ekki missa hana því hún sagði að við myndun áls ekki segja og kannski hefur henni verið nauðgað 2 en ég er ekki viss því ég fékk ekki nóu miklar upplýsingar. Ég þori ekki að hringja á 112 því hún sagði mér þetta fyrir nokkrum mánuðum og þetta gerðir fyrir 1 og hálfu ári og ef ég myndi hringja á 112 hvað myndu þeir þá gera. Ég velt að við eigum að segja löggunni ég bara gæti ekki misst hana.

Fjölskylda Heilsa og líðan : Má tannlæknir segja foreldrum frá munntóbaksnotkun?

ég nota munntóbak, má tannlæknirinn minn segja foreldrum mínum frá því ef hann tekur eftir því?

Fjölskylda Heilsa og líðan : Mega foreldrar ráða hvenær ég fer að sofa?

Mega foreldrar ráða hvenær maður fer að sofa?

Heilsa og líðan Ýmislegt : Brasilískt vax

Hæ ég verð 15 ára á þessu ári og mig langar roosaa mikið að fara í vax a neðan. er eitthvað aldurstakmark?

 

Ofangreind spurning barst til umboðsmanns barna. Ekkert netfang fylgdi með og því birtist svarið hér.

Fjölskylda Heilsa og líðan : Foreldrar öskra og hóta

Mamma og pabbi eru alltaf að öskra á mig og hóta mér [...]  mér finnst ég aldrei vera nógu góð í neinu því þau brjóta mig svo mikið niður. 

Heilsa og líðan Skóli : Sturta í skólasundi

það var fössari. og við vorum í skólasundi og við vorum í sturtu og allar sturtur voru teknar og maður kom inn og hann spurði mig hvort hann mátti vera með mér í sturtu má það???

Fjölskylda Heilsa og líðan Ýmislegt : Pabbi pirraður eftir skilnað

hæ er það alltílagi ef að pabbi minn sé miklu meiri pirraður og reiður síðan skilnaðin við stjúpmömmu minni.ég hef orðið mjög hræddur við hann þegar hann skammar mig hann er mjög ógnandi og þegar hann er búinn að skamma mig verð ég bara orðlaus og þori ekki að tala alveg strax við hann

Síða 2 af 5

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica