Fréttir (Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Staða á innleiðingu Barnasáttmálans
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.
Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn
Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.
Umboðsmaður barna í aldarfjórðung
Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Eldri fréttir (Síða 58)
Fyrirsagnalisti
Umboðsmaður barna fagnar lögfestingu Barnasáttmálans
Frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum nr. 19/1940 með síðari breytingum (öryggisráðstafanir o.fl.) 420. mál.
Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003 (stefnandi barnsfaðernismáls), 323. mál.
Velferðarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um barnalög (stefnandi barnsfaðernismáls), 323. mál. Umsögn sína veitt umboðsmaður barna með tölvupósti dags. 14. febrúar 2013.
Krakkar velkomnir í dag, öskudag
Ábendingar ráðgjafarhóps um menntamál - Bréf til ráðherra
Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014, 458. mál.
Tillaga til þingsályktunar um velferðarstefnu – heilbrigðisáætlun til ársins 2020, 470. mál.
Umsögn sína veitt umboðsmaður með tölvupósti dags. 11. febrúar 2012.
Frumvarp til laga um landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén
Umboðsmanni barna bárust ábendingar um að umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis væri með frumvarp til laga um landslénið .is og önnur íslensk höfuðlén til umfjöllunar. Umboðsmaður ákvað að senda nefndinni umsögn varðandi eitt ákvæði frumvarpsins og gerði hann það með tölvupósti dags. 7. febrúar 2013.