Fréttir


Eldri fréttir: 2006 (Síða 7)

Fyrirsagnalisti

22. mars 2006 : Okkar skóli - okkar vinnustaður

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á góðu starfi í Grundaskóla á Akranesi en þar er lögð áhersla á aukið nemendalýðræði.

13. mars 2006 : Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 66/1995, um grunnskóla, með síðari breytingum , 447. mál.

Menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 66/1995, um grunnskóla, með síðari breytingum ,  447. mál.   Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 13. mars 2006.    

8. mars 2006 : Undur vísindanna - námskeið fyrir fjölskylduna

Undur vísindanna er röð fimm áhugaverðra námskeiða um vísindi handa fjölskyldum

8. mars 2006 : Börn og auglýsingar - efni

Hér eru birt erindi eða glærukynningar sem flutt voru á málþinginu Börn og auglýsingar

8. mars 2006 : 1717 - ráðgjöf fyrir börn og unglinga

Nú stendur yfir átaksvika Hjálparsíma Rauða krossins 1717 þar sem sjónum er beint að börnum og ungu fólki og réttindum þeirra.

3. mars 2006 : Snuðnotkun talin draga úr líkum á vöggudauða

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á nýjum leiðbeiningum frá landlækni þar sem m.a. er mælt með notkun snuðs á svefntíma ungbarna.

2. mars 2006 : Erindi um rétt barna og foreldra

Umboðsmaður barna, Ingibjörg Rafnar, mun flytja fyrirlestur um rétt barna og foreldra á fræðslumorgni í Hallgrímskirkju sunnudagin 5. mars nk.

21. febrúar 2006 : Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 6/2002, um tóbaksvarnir - reykingabann, 388. mál.

Heilbrigðis- og trygginganefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 6/2002, um tóbaksvarnir - reykingabann, 388. mál.   Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 21. febrúar 2006.

16. febrúar 2006 : Meðferð kynferðisbrotamála á rannsóknarstigi

Hinn 6. febrúar sl. sendu umboðsmaður barna og Barnaverndarstofa bréf til dómsmálaráðherra þar sem skorað er á hann að gerð verði úttekt á reynslunni af breytingum á lögum nr. 19/1991 um meðferð opinberra mála eins og þeim var breytt með lögum nr. 36/1999. 
Síða 7 af 9

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica