Fréttir
Eldri fréttir: 2006 (Síða 8)
Fyrirsagnalisti
Börn og auglýsingar - málþing
Á öskudaginn 1. mars nk. ætlar umboðsmaður barna, talsmaður neytenda og Heimili og skóli að standa fyrir málþingi sem ber yfirskiftina Börn og auglýsingar - er vilji til að setja frekari mörk við markaðssókn sem beinist að börnum?
Hlífum barninu við ónauðsynlegu áreiti
Hver ræður för? - Málþing
Siðferði á Netinu - Ráðstefna
Umboðsmaður barna vill vekja athygli á ráðstefnu sem SAFT-verkefni Heimilis og skóla stendur fyrir um siðferði á Netinu.
Málþing um barnaklám á Netinu
Að eignast systkin
Aukið sjónvarpsáhorf barna
Útvarpsréttarnefnd kanni hvort sjónvarpsstöðvar hafi brotið lög
Lýðheilsustöð, talsmaður neytenda og umboðsmaður barna hafa bréflega farið fram á það við útvarpsréttarnefnd að hún kanni formlega hvort íslenskar sjónvarpsstöðvar hafi brotið gegn ákvæðum útvarps- og áfengislaga.