Fréttir
Eldri fréttir: 2006 (Síða 9)
Fyrirsagnalisti
Fræðslufundur um tölvufíkn ungs fólks
Vakin er athygli á fræðslufundi um tölvufíkn ungs fólks sem Náum áttum samstarfshópurinn stendur fyrir miðvikudagsmorguninn 18. janúar nk.
Frumvarp til laga um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna
Félagsmálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna, 389. mál. Umsögn sína veitti umboðsmaður barna með bréfi dags. 13. janúar 2006.
Styrkir úr Æskulýðssjóði
Umboðsmaður bara vill vekja athygli á því að menntamálaráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr Æskulýðssjóði.
Frumvarp til laga um breyting á almennum hegningarlögum, 365. mál, heimilisofbeldi.
Allherjarnefnd Alþingis óskaði eftir umsögn umboðsmanns barna um frumvarp til laga um um breyting á almennum hegningarlögum, 365. mál, heimilisofbeldi. Umsögn sína veitti umboðsmaður með bréfi, dagsettu 12. janúar 2006.
Síða 9 af 9
- Fyrri síða
- Næsta síða