Fréttir (Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Staða á innleiðingu Barnasáttmálans
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.
Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn
Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.
Umboðsmaður barna í aldarfjórðung
Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Eldri fréttir (Síða 99)
Fyrirsagnalisti
Stóra upplestrarkeppnin í Rimaskóla
Um skólareglur
Sjóðir til styrktar börnum
Samkeppni um gerð veggspjalda um netið og netspurningakeppni á vegum SAFT
Morgunverðarfundur um Börn með ADHD - ekki gera ekki neitt
Öskudagur
Skýrsla starfshóps um heildarendurskoðun á áfengislöggjöfinni
Vegna útkomu skýrslu um heildarendurskoðun áfengislöggjafarinnar sem send var út með fréttatilkynningu 3/2010 frá fjármálaráðuneytinu hinn 28. janúar 2010 vildi umboðsmaður barna koma athugasemdum á framfæri við ráðuneytið. Athugasemdir sínar sendi umboðsmaður í bréfi dags. 12. febrúar 2010.