Fréttir (Síða 31)

Fyrirsagnalisti

11. febrúar 2020 : Staða á innleiðingu Barnasáttmálans

Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.

17. janúar 2020 : Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn

Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.

6. janúar 2020 : Umboðsmaður barna í aldarfjórðung

Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.

Síða 31 af 31

Eldri fréttir (Síða 81)

Fyrirsagnalisti

25. ágúst 2011 : Skólaorðaforði

Á vef Reykjavíkurborgar er hægt að nálgast þýðingar á helstu hugtökum sem snerta skólagöngu barna á ýmsum tungumálum.

19. ágúst 2011 : Fjölskyldan SAMAN á Menningarnótt

SAMAN-hópurinn hvetur foreldra til að fylgja börnum sínum og unglingum í bæinn á Menningarnótt og njóta dagskrárinnar saman.

19. ágúst 2011 : Áfengisauglýsingar

Umboðsmaður barna hefur sent Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra bréf þar sem hann skorar á stjórnvöld að gera ákvæði 1. mgr. 20. gr. áfengislaga skýrara þannig að hvers kyns áfengisauglýsingar verði bannaðar, hvort sem um er að ræða „léttöl“ eða ekki.

19. ágúst 2011 : Saman að eilífu - Ljóð

Í tilefni Menningarnætur vill umboðsmaður barna vekja athygli á barnamenningu og birta ljóð sem 14 ára stúlka sendi umboðsmanni í vikunni.

18. ágúst 2011 : Mikilvægi foreldra í upphafi skólaárs

Nú þegar skólarnir hefja göngu sína er brýnt að foreldrar séu til staðar fyrir börnin, sérstaklega þau sem eru að hefja grunnskólagöngu í 1. bekk, byrja í nýjum skóla, í nýjum bekk eða takast á við aðrar breytingar.

18. ágúst 2011 : Hagsmunir leikskólabarna

Umboðsmaður barna brýnir fyrir þeim aðilum sem standa að samningsgerð um kjör leikskólakennara að þeir bera ríka samfélagslega skyldu til að ná samningum svo að ekki komi til verkfalls. Leikskólabörn eiga að geta notið góðs af faglegu starfi í leikskólum landsins, þar sem grunnur er lagður að menntun barna og félagsþroska.

18. ágúst 2011 : Fræðsla um hlutverk skólaráða

Umboðsmaður barna hefur sent grunnskólum tölvupóst þar sem vakin er athygli á kynningarefni um skólaráð. Í erindinu er líka sagt frá því að til standi að safna upplýsingum frá skólum um starf nemenda í skólaráði og birta á vef umboðsmanns barna þannig að nemendur og skólar geti lært af því sem vel er gert í öðrum skólum hvað varðar nemendalýðræði.

16. ágúst 2011 : Foreldraorlof – réttur foreldra á vinnumarkaði

Umboðsmaður barna vill vekja athygli á því að foreldrar sem eru starfsmenn eða sjálfstætt starfandi á innlendum vinnumarkaði eiga rétt á að taka sér launalaust foreldraorlof í 13 vikur til að annast barn sitt.

15. ágúst 2011 : Busavígslur

Umboðsmaður barna hefur sent skólastjórnendum og formönnum nemendafélaga framhaldsskólanna bréf þar sem óskað er eftir því að tekið verði á móti nýnemum á jákvæðan og uppbyggilegan hátt.

Síða 81 af 111

Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica