Fréttir (Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Staða á innleiðingu Barnasáttmálans
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.
Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn
Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.
Umboðsmaður barna í aldarfjórðung
Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Eldri fréttir (Síða 81)
Fyrirsagnalisti
Skólaorðaforði
Fjölskyldan SAMAN á Menningarnótt
Áfengisauglýsingar
Umboðsmaður barna hefur sent Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra bréf þar sem hann skorar á stjórnvöld að gera ákvæði 1. mgr. 20. gr. áfengislaga skýrara þannig að hvers kyns áfengisauglýsingar verði bannaðar, hvort sem um er að ræða „léttöl“ eða ekki.
Saman að eilífu - Ljóð
Í tilefni Menningarnætur vill umboðsmaður barna vekja athygli á barnamenningu og birta ljóð sem 14 ára stúlka sendi umboðsmanni í vikunni.
Mikilvægi foreldra í upphafi skólaárs
Hagsmunir leikskólabarna
Fræðsla um hlutverk skólaráða
Foreldraorlof – réttur foreldra á vinnumarkaði
Busavígslur
Umboðsmaður barna hefur sent skólastjórnendum og formönnum nemendafélaga framhaldsskólanna bréf þar sem óskað er eftir því að tekið verði á móti nýnemum á jákvæðan og uppbyggilegan hátt.