Fréttir (Síða 31)
Fyrirsagnalisti
Staða á innleiðingu Barnasáttmálans
Umboðsmaður barna hefur sent bréf til allra ráðuneyta og ríkisstofnana þar sem farið er fram á að gerð sé grein fyrir þeim ráðstöfunum sem gripið hefur verið til og sem miða að því að innleiða Barnasáttmálann í starfseminni.
Norrænt barnaþing í Kaupmannahöfn
Norrænt barnaþing á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar var haldið í Kaupmannahöfn í gær.
Umboðsmaður barna í aldarfjórðung
Nú um áramótin var aldarfjórðungur liðinn frá því að embætti umboðsmanns barna var komið á fót þann 1. janúar 1995.
- Fyrri síða
- Næsta síða
Eldri fréttir (Síða 71)
Fyrirsagnalisti
Tilsjón og stuðningsfjölskylda - Málstofa um barnavernd
Málstofa um barnavernd verður haldin mánudaginn 26. mars kl. 12:15 - 13:15 í Barnaverndarstofu, Borgartúni 21, Höfðaborg. Yfirskriftin er „Kynning á tveimur MA rannsóknum um beitingu úrræðanna tilsjón og stuðningsfjölskylda í barnaverndarstarfi."
Um hormónatengdar getnaðarvarnir
Skóli sem siðvætt samfélag - Ráðstefna
Málþing um tannheilsu íslenskra barna
Barnaheill – Save the Children á Íslandi standa fyrir málþingi um tannheilsu íslenskra barna miðvikudaginn 28. mars nk. kl. 9-11 á Grand Hóteli í Reykjavík.
Peningagjafir til fermingarbarna
Í 72. gr. íslensku stjórnarskrárinnar er kveðið á um friðhelgi eignarréttar. Börn njóta sömu mannréttinda og fullorðnir og er eignarréttur engin undantekning.