8. mars 2012

Þjóðarsáttmáli um jákvæð samskipti

Verkefnisstjórn í aðgerðum gegn einelti vonast til að sem flestir í samfélaginu skrifi undir þjóðarsáttmálann um jákvæð samskipti.

Gegneinelti

Einelti spyr ekki um aldur, þjóðfélagshópa  eða kyn og það þrífst einfaldlega allsstaðar þar sem það er látið viðgangast. Ábyrgð okkar allra er því mikil og það er í okkar höndum að vinna bug á þessu þjóðfélagsmeini. Það er ekki flókið ef allir taka höndum saman og sammælast um ákveðna sátt, þjóðarsáttmála um jákvæð samskipti.

Verkefnisstjórn í aðgerðum gegn einelti vonast til að sem flestir í samfélaginu skrifi undir þjóðarsáttmálann um jákvæð samskipti.

Hér er hægt að skrifa undir þjóðarsáttmálann.


Hafðu samband

Póstlisti


Þetta vefsvæði byggir á Eplica